Pappír.
Handritið var í eigu afkomenda Árna og konu hans, Ólafar Jónsdóttur, þ.e. dóttur þeirra Jónínu Maríu Árnadóttur og síðar dótturdóttur, Jónínu Ólafar Sveinsdóttur. Dóttir hennar, Ingveldur Sverrisdóttir, lagði handritið inn til skoðunar 19. august 2011.
Sett á safnmark í juni 2021.
Sjá einnig Lbs 5098-5099 8vo.