Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 4662 4to

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1750-1799

Athugasemd
2 hlutar
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
112 blöð (204-205 mm x 158-163 mm)
Skrifarar og skrift
Tvær hendur

Óþekktir skrifarar

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt með upphleyptum kili. Aftara spjald er glatað

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1799?]
Aðföng

Finnur Sigmundsson fyrrum landsbókavörður, afhenti, 11. febrúar 1975

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 12. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 4. aukab. ; Sagnanet 24. febrúar 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Hluti I ~ Lbs 4662 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-96v)
Rímur af Sigurði þögla
Titill í handriti

Rímur af Sigurði Hlöðverssyni hinum þögula Ólafs Jónssonar

Athugasemd

 • Ólafur Jónsson á Þverbrekku í Öxnadal (1.-7. ríma), Jón Pálsson á Möðruvöllum (8.-28. ríma)
 • Skrifari setur fangamark Ólafs Jónssonar við þær rímur sem við á
 • 28 rímur

Efnisorð
1.1 (96v)
Vísur
Upphaf

Rímnakver klesst og kámað …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
96 blöð (205 mm x 163 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Jón Pálsson]

Skreytingar

Upphafsstafir víða stórir og ögn skreyttir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Jón Pálsson hefur skrifað rímurnar upp fyrir Jón Sigurðsson á Böggvisstöðum í Svarfaðardal (samanber handritaskrá og vísur á blaði 96v)

Víða opinbert stimpilmerki

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1774?]
Ferill

Eigendur handrits: [Halldór Steinmann (nafnstimpill á blaði 1r)], [Jón Sigurðsson á Böggvisstöðum í Svarfaðardal (samanber handritaskrá og vísu á blaði 96v, óvíst)]

Hluti II ~ Lbs 4662 4to II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (97r-112v)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

Sagan af Gunnlaugi ormstungu og Skáld-Rafni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
16 blöð (204 mm x 158 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Skreyttur titill: 97r

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1800?]
Ferill

Eigendur handrits: [Halldór Steinmann (nafnstimpill á blaði 1r)], [Jón Sigurðsson á Böggvisstöðum í Svarfaðardal (samanber handritaskrá og vísu á blaði 96v, óvíst)]

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Handritasafn Landsbókasafns
 • Safnmark
 • Lbs 4662 4to
 • Fleiri myndir
 • LitaspjaldLitaspjald
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar
 • Athugasemdir
 • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn