„Sagan af Árna biskupi Þorlákssyni“
Framan við: Jón Sigfússon prestur á þessa bók
„Einn lítill bæklingur af fáum biskupum sem verið hafa á Íslandi, þeim fyrstu, og hvernin Skálaholt var fyrst byggt og þar settur biskupsstóll og af hverjum það var til sett. Samantekinn af lögréttumanninum Halldóri Þórbergssyni og réði þá Reynine[s]stað og ráðsmennsku á Hólum“
Frá hinum heilaga Þórláki biskupi
Vpphaf og niðurlag vantar
„Þessi penni þóknast mér …“
Á blaði 119v er meðal annars vísa með annarri hendi
Pappír
Vatnsmerki
séra Jón Sigfússon í Glæsibæ og síðar í Saurbæ í Eyjafirði
Óbundið
Með handriti liggur blað þar sem eru athugasemdir um handritið
Eigandi handrits: Jón Sigfússon prestur (1r)
Þórarinn Pálsson á Skeggjastöðum í Fellum, gaf, 16. október 1968
Athugað 1999