Sæmundar Edda
Efnisyfirlit (með annarri hendi)
„Völuspá“
„Hávamál“
„Vafþrúðnismál“
„Frá sonum Hrauðungs konungs“
„För Skírnis“
„Hárbarðsljóð“
„Hymiskviða“
„Ægisdrekka. Frá Ægi og goðum“
„Þrymskviða“
„Vegtamskviða“
„Grottasöngur“
„Gróugaldur“
„Fjölsvinnsmál“
„Hyndluljóð en gömlu“
„Hrafnagaldur Óðins. Forspjallsljóð“
Apókrýft Eddukvæði sjá S. Bugge (1867) Norræn fornkvæði
„Völundarkviða“
„Alvísmál“
„Hér hefur upp kviðu Helga Hundingsbana þá hina 1.“
„Helgakviða Haddingjaskata. Frá Hjörvarði og Sigurlinn“
„Frá Völsungum“
„Sinfjötla lok (frá dauða Sinfjötla)“
„Sigurðarkviða Fáfnisbana önnur“
„Frá dauða Fáfnis. Sigurðarkviða Fáfnisbana þriðja. Fáfnismál“
„Sigurdrífumál (Brynhildarkviða Buðladóttur)“
„Guðrúnarkviða“
„Kviða Sigurðar (Brynhildar kviða)“
„Dráp Niflunga“
„Atlamál hin grænlensku“
„Hamdismál hin fornu“
„Merlínusspá sem uppá íslensku hefir í ljóð sett Gunnlaugur múkur“
Translator : Gunnlaugur Leifsson
„Krákumál. Ragnarskviða in forna“
„Vísa trémanns í Sámseyju sem var XL álna hár“
„Hyndluljóð (Heiðinn frá ég kóngur)“
Pappír
Vatnsmerki
Yngri blaðsíðumerking 2-246 (4v-125v)
Handritið er tvídálka
Blöð 1-4 eru yngri innskotsblöð með annarri hendi
Aftari saurblöð eru einnig yngri
Á fremra saurblað r eru athugasemsdir um eigendur handrits og feril
Á titilsíðu er blátt stimpilmerki bókasafns Reykjavíkurskóla með stöfunum BSR
Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur með gyllingu
Eigandi handrits: Þorleifur Jónsson 1878, bókasafn Latínuskólans 1883
Bókasafn Latínuskólans, afhenti, 1914
Athugað 1999
viðgert