Pappír
Handritið var í eigu séra Magnúsar Erlendssonar á Hrafnagili.
Á bl. 49v er handritið merkt dóttur hans, Guðlaugu Magnúsdóttur. Ef til vill var hún eigandi þess.
Nafn í handriti: Rannveig (bl. 49v).
Lbs 1513-1530 4to eru keypt 1909 af Halldóri Daníelssyni.
Arnheiður Steinþórsdóttir frumskráði June 29, 2020
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 542.