Fornmannasögur Norðurlanda tólfta bindi. Að nýju uppskrifaðar árið nítján hundruð og tvö (1r)
„Völsunga saga“
„Sagan af Sarpidon sterka og köppum hans“
„Sagan af Valdimar og Bláus“
„Sagan af Karli mikla, Karlamagnúsi keisara“
„Sagan af Sálus og Nikanor“
„Sagan af Leifi Eiríkssyni heppna og Grænlendingum“
„Líkafróns saga og kappa hans“
„Sagan af Tútus og Gvilhelmínu“
„Sagan af Fertram og Plató“
Pappír.
Gömul blaðsíðumerking iii-viii (2r-4v), 1-800 (5r-400v) (hoppað yfir blaðsíðu 14, 17, 54-55 í talningunni).
Rauðritaður titill 5r.
Magnús Jónsson í Tjaldanesi, seldi, 1909
Athugað 2000