Fornmannasögur Norðurlanda fjórða bindi. Skrifaðar eftir ýmsum ritum árið MDCCCLXXXVIII (1r)
„Sagan af Þorkeli Álfkelssyni aðalfara“
„Hér hefur uppsögn af Filipusi fagra“
„Sagan af Gríshildi drottningu hinni þolinmóðu“
„Sagan af Haka og Hagbarða“
„Sagan af Arnljóti Upplendingakappa“
„Sagan af Mírmann riddara“
„Sagan af Gesti og Gnatus“
Pappír.
Magnús Jónsson í Tjaldanesi, seldi, 1909
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 536-538 .
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 22. ágúst 2016.