Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1305 4to

Riddarasögur ; Ísland, 1869-1878

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-29v)
Þorsteins saga Geirnefjufóstra
2 (31r-46r)
Mírmannssaga
Titill í handriti

Sagan af Mýrmanni jarli

Efnisorð
3 (46v-61r)
Sigurgarðs saga frækna
Efnisorð
4 (61v-94v)
Sigurðar saga þögla
Efnisorð
5 (95r-99r)
Sagan af Polenstator og Möndulþvara
Efnisorð
6 (99v-115r)
Sagan af Gibbon konungi
Efnisorð
7 (116r-133r)
Rímur af Hermanni illa
Athugasemd

11 rímur

Efnisorð
8 (133r-135r)
Rímur af Klemus Gassonssyni Ungaría kóngs
Athugasemd

Nær aftur í 2. rímu

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 133 + i blað (203 mm x 165 mm). Auð blöð: 30, 115v og 135v.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. 1r-28v: Skúli Bergþórsson

II. 31r-135r: Jónas Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1869 og 1878.
Ferill
Lbs 1167-1333 4to eru úr safni Dr. Jóns Þorkelssonar, sem keypt var 1904.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði, 17. júlí 2012 ; Handritaskrá, 1. b.
Lýsigögn
×

Lýsigögn