Ýmsra stuttra annála safn. Síðast samandregið á Flatey á Breiðafirði árið MDCCCLII og III (1r)
„Hér byrjar söguþætti af biskupum í Skálholti er menn kalla Hungurvöku en hér vantar af sumum biskupum þættina“
„(Hér endar en prentaða H(ungur)vaka) (31r)“
„Um Þorlák helga biskup“
Hluti (upphafið) af verkinu
„(Fyrirmáli eftir enni prentuðu Hungurvöku)“
Formáli Hungurvöku
„Reisuregistur síra Ólafs sál(uga) Egilssonar “
„(afskrifað eftir bók í arkarbroti frá Valshamri í Geiradal) (67r)“
„Reisa Ásgeirs Sigurðarsonar“
„ [þessi Ásgeir bjó eftir það lengi á Ósi í Steingrímsfirði] (80r)“
„Siglingaþáttur Jens Munkesonar í næstum 17 mánuði annó 1619 og 1620 etc.“
„Á bók þessari eru afskrifuð eftirtalin rit - eftir bók í arkarbroti; mér léðri frá Valshamri í Geiradal - hefir bókina ritað Hjálmar prestur Þorsteinsson í Tröllatungu - en ritin eru þessi: 1. Ballarár Annáll. 2 Reisuregistur Ólafs prests Egilssonar úr Vestmannaeyjum. 3. Reisa Ásgeirs Sigurðarsonar Vestfirðings. 4. Siglingaþáttur Jens Munkesonar danska til Grænlands og 5ta Póstur úr bréfi Sigurðar Ólafssonar klausturhaldara um eldgosið eystra. - (96r)“
„Jens um reisu mædda Munch …“
„Annálauppkast Eyjólfs prests Jónssonar að Völlum í Svarfaðardal.“
„Eftir hans eiginhandarriti skrifað af Tómasi lögsagnara að hans vitni og nú afskrifað af nýju eftir hönd nefnds Tómasar (131r)“
Stærsti hluti annálsins. Nær til 1728 í handritinu en 1737 í útgáfu Bókmenntafélagsins
„Póstur úr bréfi klausturhaldara Sigurðar Ólafssonar í Kirkjubæ. Daterað 5ta desembris 1783 (eður 5)“
„(afskrifaður eftir bók í arkarbroti frá Valshamri í Geiradal) (196r)“
Skrifaraklausan næst á undan vísar til þess að á blöðum 196v-197r er e.t.v. póstur úr öðru bréfi með fyrirsögninni „Þetta máskje úr öðru bréfi“
„Stutt ágrip eður annáll eins og annars sem viðborið hefur sérdeilis nærlendis og norðanlands síðan annó 1730 … Magnúsarannáll“
„Annáll þessi er ritaður af Magnúsi presti Péturssyni á Höskuldsstöðum í Húnavatnsþingi. Er þetta að vísu sjálft frumritið, og að líkindum aldrei afritað og nú svo rotið að eigi v erður úr lesið að framan og aftan því ofan á skræðuna hefur einhvern tíma lekið svo fúnað hefir með skinni því er hún er inní fest. Magnús prestur endar annál þenna 1784 (+ sama ár og hann dó, en dregið út) (266r)“
„Ágrip úr reisubók Björns Einarssonar sem kallaður var Vatnsfjarðar-Björn og Jórsalafari “
„(afritað eftir hönd fyrrgetins Magnúsar prests og innfest í sömu skræðu og árbókin) (319r)“
„Um pestir og stórsóttir“
„(eftir sömu hönd á sömu skræðu og hið áður ritaða, líklega samantekið af þeim sama) (321r)“
„Cronologia“
„er neðan undir svo ritað: "Þessa cronologiam hefir samanskrifað og lesið lögmann Páll Vídalín" (326v)“
Konungatal frá Hákoni gamla til Kristjáns af Bayern
„Þessar eru þær bækur sem á síðari tímum hafa fylgt ritningunni, nefnil(ega)“
„(Þetta er og enn ritað á sömu skræðu) (129r)“
Skrifaraklausan er fyrir ofan titil
Listi yfir bækur sem hafa fylgt biblíunni á síðari tímum, týnd rit úr henni og apókrýfar bækur biblíunnar
Pappír
Gömul blaðsíðumerking 1-32, 1-26 (3r-31v), 1-48, 1-19 (33r-66r), 1-28, 21-51 (67r-96r), 1-201 (97r-197r), 1-136, 1-128 (198r-329v)
Blöð handritsins voru ekki lesin saman
Þrykkt skinnband með tréspjöldum.
Aftari saurblöð 2 og 3 voru áður spjaldblöð.
Flateyjarfélagið seldi 15. september 1902
Athugað 2000