Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 1119 4to

Annálar og samtíningur ; Ísland, 1852-1853

Titilsíða

Ýmsra stuttra annála safn. Síðast samandregið á Flatey á Breiðafirði árið MDCCCLII og III (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v-2v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Á bókinni er

Skrifaraklausa

G[ísli] Konr[áðsson] (2v)

2 (3r-18v)
Oddaannálar
Titill í handriti

Cronica kölluð Oddaannálar úr latínu útlagðir af Sæmundi fróða

Efnisorð
3 (19r-31r)
Hungurvaka
Titill í handriti

Hér byrjar söguþætti af biskupum í Skálholti er menn kalla Hungurvöku en hér vantar af sumum biskupum þættina

Skrifaraklausa

(Hér endar en prentaða H(ungur)vaka) (31r)

4 (31r-31v)
Biskupaannálar
Höfundur
Titill í handriti

Um Þorlák helga biskup

Athugasemd

Hluti (upphafið) af verkinu

5 (32r-32v)
Hungurvaka
Titill í handriti

(Fyrirmáli eftir enni prentuðu Hungurvöku)

Athugasemd

Formáli Hungurvöku

6 (33r-56v)
Annálaefni meira og orðfyllra en í árbókum Espólíns
Titill í handriti

Samansafn þess meira og orðfyllra finnst í gömlum annálum en árbókum Espólíns frá 1300 til 1430

Efnisorð
7 (57r-66r)
Ballarárannáll
Titill í handriti

Annálabrot Péturs Einarssonar lögréttumanns er var á Ballará á Skarðströnd, (hann hefir ort Eintalssálma), kallast brot þetta af flestum Ballarárannáll

Skrifaraklausa

(Neðan við skrifað: "Þetta annálabrot er svo á enda.") (66r)

Efnisorð
8 (67r-80r)
Reisubók séra Ólafs Egilssonar
Titill í handriti

Reisuregistur síra Ólafs sál(uga) Egilssonar

Skrifaraklausa

(afskrifað eftir bók í arkarbroti frá Valshamri í Geiradal) (67r)

Efnisorð
9 (80r-85v)
Reisa Ásgeirs Sigurðssonar að Ósi
Titill í handriti

Reisa Ásgeirs Sigurðarsonar

Skrifaraklausa

[þessi Ásgeir bjó eftir það lengi á Ósi í Steingrímsfirði] (80r)

Efnisorð
10 (86r-95v)
Siglingaþáttur Jens Munkesonar
Titill í handriti

Siglingaþáttur Jens Munkesonar í næstum 17 mánuði annó 1619 og 1620 etc.

Skrifaraklausa

Á bók þessari eru afskrifuð eftirtalin rit - eftir bók í arkarbroti; mér léðri frá Valshamri í Geiradal - hefir bókina ritað Hjálmar prestur Þorsteinsson í Tröllatungu - en ritin eru þessi: 1. Ballarár Annáll. 2 Reisuregistur Ólafs prests Egilssonar úr Vestmannaeyjum. 3. Reisa Ásgeirs Sigurðarsonar Vestfirðings. 4. Siglingaþáttur Jens Munkesonar danska til Grænlands og 5ta Póstur úr bréfi Sigurðar Ólafssonar klausturhaldara um eldgosið eystra. - (96r)

Efnisorð
10.1 (80r)
Lausavísa
Upphaf

Jens um reisu mædda Munch …

Efnisorð
11 (97r-114v)
Vallholtsannáll
Titill í handriti

Ágrip úr annálum Gunnlaugs prests Þorsteinssonar á Syðra-Vallholti í Skagafirði

Skrifaraklausa

að nýju afritaðir eftir hönd Tómasar lögsagnara Tómassonar á Ásgeirsá í Víðidal (97r)

Efnisorð
12 (115r-130v)
Seiluannáll
Titill í handriti

Viðurauki Halldórs Þorbergssonar lögsagnara í Hegranessþingi við annála Bjarnar á Skarðsá frá 1641 til 1658

Skrifaraklausa

(sjá bls. 169) (115r)

Athugasemd

Í skrifaraklausunni er átt við hönd Tómasar Tómassonar lögsagnara

Efnisorð
13 (131r-195v)
Vallaannáll
Titill í handriti

Annálauppkast Eyjólfs prests Jónssonar að Völlum í Svarfaðardal.

Skrifaraklausa

Eftir hans eiginhandarriti skrifað af Tómasi lögsagnara að hans vitni og nú afskrifað af nýju eftir hönd nefnds Tómasar (131r)

Athugasemd

Stærsti hluti annálsins. Nær til 1728 í handritinu en 1737 í útgáfu Bókmenntafélagsins

Efnisorð
14 (196r-197r)
Póstur úr bréfi klausturhaldara Sigurðar Ólafssonar í Kirkjubæ.
Titill í handriti

Póstur úr bréfi klausturhaldara Sigurðar Ólafssonar í Kirkjubæ. Daterað 5ta desembris 1783 (eður 5)

Skrifaraklausa

(afskrifaður eftir bók í arkarbroti frá Valshamri í Geiradal) (196r)

Athugasemd

Skrifaraklausan næst á undan vísar til þess að á blöðum 196v-197r er e.t.v. póstur úr öðru bréfi með fyrirsögninni Þetta máskje úr öðru bréfi

15 (198r-265v)
Grímsstaðaannáll
Titill í handriti

Annáll Jóns lögréttumanns Ólafssonar á Grímsstöðum í Breiðuvík skrifaður eftir hans eiginhandriti

Athugasemd

Hluti af annálnum. Nær frá 1680 í handritinu en 1402 í útgáfu Bókmenntafélagsins

Efnisorð
16 (266r-318v)
Höskuldsstaðaannáll
Titill í handriti

Stutt ágrip eður annáll eins og annars sem viðborið hefur sérdeilis nærlendis og norðanlands síðan annó 1730 … Magnúsarannáll

Skrifaraklausa

Annáll þessi er ritaður af Magnúsi presti Péturssyni á Höskuldsstöðum í Húnavatnsþingi. Er þetta að vísu sjálft frumritið, og að líkindum aldrei afritað og nú svo rotið að eigi v erður úr lesið að framan og aftan því ofan á skræðuna hefur einhvern tíma lekið svo fúnað hefir með skinni því er hún er inní fest. Magnús prestur endar annál þenna 1784 (+ sama ár og hann dó, en dregið út) (266r)

Efnisorð
17 (318v-319r)
Magnús prestur Pétursson
Titill í handriti

Frá Magnúsi presti Péturssyni

Skrifaraklausa

(eftir Hallgrími djákn) (318v)

Athugasemd

Örstutt æviágrip Magnúsar

Sumstaðar í textanum athugasemdir Gísla Konráðssonar

Efnisorð
18 (319r-321r)
Reisubók Björns Einarssonar
Titill í handriti

Ágrip úr reisubók Björns Einarssonar sem kallaður var Vatnsfjarðar-Björn og Jórsalafari

Skrifaraklausa

(afritað eftir hönd fyrrgetins Magnúsar prests og innfest í sömu skræðu og árbókin) (319r)

Efnisorð
19 (321r-321v)
Pestir og stórsóttir
Titill í handriti

Um pestir og stórsóttir

Skrifaraklausa

(eftir sömu hönd á sömu skræðu og hið áður ritaða, líklega samantekið af þeim sama) (321r)

20 (322r-322r)
Lögmannatal
Titill í handriti

Lögmannatal á Íslandi

Skrifaraklausa

(afritað eftir hönd Gunnars prófasts Pálssonar í Hjarðarholti) (322r)

Athugasemd

Örfáar línur, að mestu samhljóða Landnámu

21 (322r-326v)
Lögmannaannáll
Titill í handriti

Lögmannaannáll

Skrifaraklausa

Lyktar hér lögsögumannaannál þenna en nú ritast af sömu blöðum með sömu hönd (326v)

Athugasemd

Seinni hluti skrifaraklausunnar vísar til eftirfarandi Cronologiu

Efnisorð
22 (326v-328v)
Tímatal
Titill í handriti

Cronologia

Skrifaraklausa

er neðan undir svo ritað: "Þessa cronologiam hefir samanskrifað og lesið lögmann Páll Vídalín" (326v)

Athugasemd

Konungatal frá Hákoni gamla til Kristjáns af Bayern

Efnisorð
23 (328v-329r)
Ártal úr Landnámasögubók
Titill í handriti

Lítið ártal úr Landnámasögubók til minnis ritað 1773

Skrifaraklausa

(afritað eftir sömu skræðu) (328v)

Efnisorð
24 (329r-329v)
Bækur sem á síðari tímum hafa fylgt ritningunni
Titill í handriti

Þessar eru þær bækur sem á síðari tímum hafa fylgt ritningunni, nefnil(ega)

Skrifaraklausa

(Þetta er og enn ritað á sömu skræðu) (129r)

Athugasemd

Skrifaraklausan er fyrir ofan titil

Listi yfir bækur sem hafa fylgt biblíunni á síðari tímum, týnd rit úr henni og apókrýfar bækur biblíunnar

Efnisorð
25 (329v-329v)
Heiðnar sögur samkvæmt Landnámu
Upphaf

Þessar sögur heiðnar segir Landnáma ritaðar hafi verið sem ég hefi ekki séð, en kunna þó að finnast:

Athugasemd

Án titils í handriti

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 329 + iii blöð (202 mm x 160 mm). Auð blöð: 66v, 96v, 197v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-32, 1-26 (3r-31v), 1-48, 1-19 (33r-66r), 1-28, 21-51 (67r-96r), 1-201 (97r-197r), 1-136, 1-128 (198r-329v)

Umbrot
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

G[ísli] Konr[áðsson]

Skreytingar

Lituð orð í titli, litur rauður: 1r, 3r, 198r

Stafir víða ögn skreyttir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blöð handritsins voru ekki lesin saman

Band

Þrykkt skinnband með tréspjöldum.

Aftari saurblöð 2 og 3 voru áður spjaldblöð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1852-1853
Aðföng

Flateyjarfélagið seldi 15. september 1902

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson breytti skráningu fyrir myndvinnslu, 9. nóvember 2009; Eiríkur Þormóðsson lagfærði 24. febrúar 2010 Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 14. desember 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn