Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 998 4to

Sögubók ; Ísland, 1800-1850

Titilsíða

Nokkrar fornmannasögur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v)
Efnisyfirlit
Athugasemd

Virðist vera skrifað af Guðlaugi Magnússyni eða Guðmundi Magnússyni.

2 (2r-16v)
Ingvars saga víðförla
Titill í handriti

Sagan af Ingvari Eymundarsyni

Athugasemd

Fyrstu tvö blöðin virðast vera skrifuð af Guðlaugi Magnússyni eða Guðmundi Magnússyni.

3 (17r-33r)
Konráðs saga keisarasonar
Titill í handriti

Sagan af Konráð keisarasyni

Efnisorð
4 (33r-33v)
Jóns saga Upplendingakonungs
Titill í handriti

Söguþáttur af Jóni Upplandakóngi

Efnisorð
5 (34r-43r)
Flóres saga og Blankiflúr
Titill í handriti

Sagan af Flóres og Blantzeflúr

Efnisorð
6 (43r-52r)
Sigurðar saga turnara
Titill í handriti

Sagan af Sigurði turnara

Efnisorð
7 (52r-55v)
Hálfdanar saga Barkarsonar
Titill í handriti

Þáttur af Hálfdani Börkarsyni

8 (55v-61v)
Ambrósíus saga og Rósamundu
Titill í handriti

Sagan af Ambrosíó og Rósamundu

9 (62r-87v)
Fertrams saga og Platós
Titill í handriti

Af Fertram og Plató

Efnisorð
10 (88r-97v)
Drauma-Jóns saga
Titill í handriti

Sagan af Drauma-Jóni og Henrik jarli

Efnisorð
11 (98r-108v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

Sagan af Hálfdani Eysteinssyni

12 (108v-119v)
Sigurgarðs saga frækna
Titill í handriti

Sagan af Sigurgarði frækna

Efnisorð
13 (119v-126r)
Nitida saga
Titill í handriti

Sagan af Niteda hinni frægu

Efnisorð
14 (126r-137r)
Nikulás saga leikara
Titill í handriti

Sagan af Nikulási leikara

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
137 blöð (186 mm x 152 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur (að mestu) ; Skrifarar:

Ólafur Sveinsson

Guðlaugur Magnússon

Guðmundur Magnússon

Band

Fylgigögn

Aftast er eitt tvinn, með upphafi Ljósvetningasögu. Virðist skrifað af öðrum hvorum bróðurnum, Guðlaugi Magnússyni eða Guðmundi Magnússyni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á á öndverðri 19. öld, nema fáein blöð, sem hafa verið endurnýjuð um 1860.

Ferill

Á umslagi aftan við stendur: Guðbrandur Einarsson á bók[ina]. Nú til heimilis á Knararhöfn í Hvammssveit ... Vitnar Magnús Jónsson dag. 2. janú[ar] 1862.

Aðföng
Lbs 997-1005 4to, eru keypt af Sölva Vigfússyni á Arnheiðarstöðum 19. júní 1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. bindi, bls. 415-416.

Halldóra Kristinsdóttir skráði fyrir myndatöku 21. maí 2015.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn