Á blaði 63 (bls. 93) hefst „Nokkur rúnaletur eftir Ara prest fróða og eiginhandarriti séra Eysteins Grímssonar forðum að Skorrastað við Norðanfjörð“ [sic], mun eiga að vera Freysteins Grímssonar, forðum að Stafaholti við Borgarfjörð. Á blöðum 131-132 er saga af marmennli eftir Jón lærða og fleira er í bókinni úr ritum Jóns. Líklega eftir sama handriti sem Lbs 624 4to.
Pappír.
Skinnband.
Keypt af Þorláki V. Reykdal 23. desember 1902.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 408.
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 14. august 2014.