„Ættartölubrot framan við Melabók ena eldri“
„Úr dómabók Benedikts sýslumanns Halldórssonar“
Úr Lbs 786 4to sem nú hefur verið afhent Þjóðskjalasafni Íslands.
„Dómar Guðm: Hákonarsonar og Jóns Sigurðssonar“
Úr Lbs 808 4to sem nú hefur verið afhent Þjóðskjalasafni Íslands.
Gömul bréf, flest fyrir siðskipti.
Pappír.
Ísland, um 1860-1880.
Handritið er úr handritasafni Jóns Péturssonar, sem keypt var árið 1898.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 20. janúar 2023 ;
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 375-376.