Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 679 4to

Sögubók ; Ísland, 1834

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Huldar saga hinnar miklu
Titill í handriti

Hildar saga nokkuð betri en sú algenga þó ekki áreiðanleg sem ei er að vænta um svo forn tíðindi

2
Perus saga
Titill í handriti

Saga af meistara Perus

Efnisorð
3
Galefreys saga
Titill í handriti

Sagan af Gelefreyr syni Kristmars kóngs af Rómaborg

Efnisorð
4
Tíódels saga riddara
Titill í handriti

Sagan af Theodilo riddara og hans kvinnu

Efnisorð
5
Drauma-Jóns saga
Titill í handriti

Sagan af Drauma-Jóni

Efnisorð
6
Konráðs saga keisarasonar
Titill í handriti

Sagan af Konráði keisarasyni

Efnisorð
7
Hrómundar saga Greipssonar
Titill í handriti

Sagan af Hrómundi Greipssyni

8
Haraldar saga Hveðrubana
Titill í handriti

Sagan af Haraldi hinum stóra Hveðrubana

Skrifaraklausa

Skrifuð á Heiði og enduð þann 17 Januari 1834 eftir öðru examplari sem skrifað hafði verið 1750 d. 25 Arilis [sic] Testerar Þorst. Þorst.son.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
xx blöð (205 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Þorsteinn Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1834.
Ferill

Lbs 659-744 4to er safn síra Eggerts Briem, keypt 8. maí 1893.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 28. desember 2023 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 308.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn