Skráningarfærsla handrits

Lbs 540 4to

Alþýðleg fræði ; Ísland, 1850-1865

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Alþýðleg fræði
Athugasemd

Samtíningur um alþýðleg fræði. Meðal efnis er skrár yfir sögur, nafna- og örnefnaskrá, ritgerð um þjóðsögur, sagan af Sæmundi presti fróða og kvæði.

2
Sendibréf
Ábyrgð

Viðtakandi : Jón Sigurðsson

Bréfritari : Jón Árnason

Athugasemd

Fremst í umslagi liggja tvö sendibréf frá 1864, aftar í safninu eru fleiri bréf en viðtakendur og ritarar óskráðir.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
113 blöð og seðlar (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu, skrifarar:

Jón Árnason

Magnús Grímsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1850-1865.
Aðföng
Lbs 528-614 4to eru keypt úr dánarbúi Jóns Árnasonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 3. maí 2023 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 267.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Titill: Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri: Safnað hefur Jón Árnason
Ritstjóri / Útgefandi: Árni Böðvarsson, Bjarni Vilhjálmsson
Titill: Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Þjóðsögur og munnmæli
Lýsigögn
×

Lýsigögn