Samtíningur um alþýðleg fræði. Meðal efnis er skrár yfir sögur, nafna- og örnefnaskrá, ritgerð um þjóðsögur, sagan af Sæmundi presti fróða og kvæði.
Viðtakandi : Jón Sigurðsson
Bréfritari : Jón Árnason
Fremst í umslagi liggja tvö sendibréf frá 1864, aftar í safninu eru fleiri bréf en viðtakendur og ritarar óskráðir.
Pappír.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 3. maí 2023 ;
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 267.