Skráningarfærsla handrits

Lbs 463 4to

Predikanir ; Ísland, 1850-1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Predikanir
Athugasemd

Predikanir yfir öll sunnudaga- og helgidagaguðspjöll kirkjuársins eftir Helga G. Thordersen biskup.

Með hendi síra Jóns Þórðarsonar á Auðkúlu, með leiðréttingum höfundarins.

Handritið hefur verið notað til prentunar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
352 blaðsíður (230 mm x 182 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Jón Þórðarson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1850-1860.
Aðföng
Lbs 463-466 4to, gefið safninu af Kristjáni Þorgrímssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 8. ágúst 2023 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 247-248.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Predikanir

Lýsigögn