Skráningarfærsla handrits

Lbs 462 4to

Samtíningur ; Ísland, 1775-1825

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1
Lénharður og Blandína
Höfundur
Ábyrgð

Þýðandi : Jón Þorláksson

Athugasemd

Þýðing síra Jóns Þorlákssonar. Eiginhandarrit.

2
Einvígisannáll
Athugasemd

Eftirrit.

3
Vísur og stökur
Athugasemd

Með hendi Sveinbjarnar Egilssonar, eftir handriti síra Jóns Þorlákssonar.

4
Kvæði
Athugasemd

Nokkur kvæði óprentuð eftir Benedikt Gröndal eldra. Með hendi Sveinbjarnar Egilssonar.

5
Kvæði um Fjölni
Athugasemd

Kvæði um Fjölni eftir Sigurð Breiðfjörð o.fl.

6
Afsalsbréf frúr Skálholtskirkju
Titill í handriti

Afsalsbréf frúr Skálholtskirkju til dóttur sinnar Dómkirkjunnar í R.vík 1796

Athugasemd

Kvæði eftir síra Th(orstein) Sveinbjörnsson, síra Engilbert Jónsson (á latínu) og Magnús Ormsson.

7
Húsblessan
Titill í handriti

Ein mjög ágæt og kristileg húsblessan

8
Uppreistardrápa eða Afturhvarf
Titill í handriti

Uppreistardrápa eða Afturhvarf Hra. Tumásar til réttrar trúar af fortölum sr. Fabarii

9
Tækifæriskveði, grafskriftir og erfiljóð
10
Ræður
Athugasemd

Brúðkaupsræða við hjónavígslu Sveinbjarnar Egilssonar og Helgu Gröndal eftir síra Árna Helgason (in duplo), líkræða yfir Sveinbjörn Egilsson eftir Ásmund Jónsson og líkræða yfir Benedikt Gröndal eftir síra Árna Helgason.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
116 blöð og seðlar. Margvíslegt brot. Mörg blöð auð.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur; skrifarar:

Jón Þorláksson

Sveinbjörn Egilsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á ofanverðri 18. og öndverðri 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 8. ágúst 2023 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 247.

Lýsigögn