Skráningarfærsla handrits

Lbs 408 4to

Skýr og einföld undirvísan um sakferilsréttinn á Íslandi ; Ísland, 1760-1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Skýr og einföld undirvísan um sakferilsréttinn á Íslandi
Athugasemd

Með registri.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 254 blöð (202 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1770.
Ferill

Eigandi handritsins hefur verið Th. Sivertsen 27/12 [18]27 gefin af m[ínum] tengdaföður.

Aðföng
Lbs 407-413 4to, gefið safninu af Eggerti Th. Jónassen amtmanni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 2. ágúst 2023 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 235.
Lýsigögn
×

Lýsigögn