Skráningarfærsla handrits

Lbs 407 4to

Samtíningur ; Ísland, 1790-1810

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Biðilsljóð
Athugasemd

Eftir ýmsa (Jón snikkara, J. E.s., G. Th., I. Thorkelsson o.fl.)

2
Ekkjuríma
Efnisorð
3
Röð Reykjavíkurskólapilta 1796
Athugasemd

Í ljóðum.

4
Þjófaspegill
Athugasemd

Ortur 1778, sbr. 98. erindi.

5
Vísa um grallarann
Athugasemd

Böguleg utanáskrift Kára Bjarnasonar í Ísafjarðarsýslu snúin í ljóðmæli af síra Þorláki Jónssyni á Ósi í sömu sýslu

6
Slaður og trúgirni
Titill í handriti

Slaður og trúgirni! Comædia í þremur flokkum uppfærð í Reykjavíkurskóla þann 5. Decembris 1796

Athugasemd

Er sama leikritið, sem nefnt er Hrólfur eftir Sigurð Pétursson.

Efnisorð
7
Um kaffi
Upphaf

Ég tilbý kaffi þunnt af því ...

8
Selskabs vise
Höfundur
Titill í handriti

Selskabs vise og laterna magica af Heiberg

9
Sumarvísur
Titill í handriti

Sumarvísur H.G.S. anno 1797

Athugasemd

Einnig Sumarvers 1798 sama authoris.

10
Vísur og kvæði
Athugasemd

Kóngsminni 1798 og Vers paa Kongens Födselsdag 1798. Eftir Sigurð Pétursson. Vísur eftir sama og Bergmand, sem gæti verið Þorkell Guðmundsson Bergmann, kaupmaður í Reykjavík.

11
Narfi
Höfundur

Sigurður Pétursson

Titill í handriti

Narfi eður sá narraktugi biðill. Gleðispil í þremur flokkum

Efnisorð
12
Brandur
Titill í handriti

Bjarglaunin. Gleðispil í einum flokki

Athugasemd

Eftir Geir biskup Vídalín og með hans hendi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 107 blöð (198 mm x 152 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur; skrifarar:

Geir Vídalín

Óþekktir skrifarar

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800.
Ferill

Eigandi handritsins hefur einhvern tíma verið Jón J. Norðfjörð (sbr. bl. 57v).

Aðföng
Lbs 407-413 4to, gefið safninu af Eggerti Th. Jónassen amtmanni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 2. ágúst 2023 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 234-235.
Lýsigögn
×

Lýsigögn