„Onomasticon eður nafnabók gamla og nýja testamentisins innihaldandi manna, kvenna, embætta, landa, borga, fjalla, eyja, hafa, fljóta, hátíða, offra, dýra et cetera: Nöfn og örnefni; með nokkri undirvísan um sérhvert þeirra. Saminn af Herra Finni Jónssyni.“
M - Þ.
Eftirrit.
Pappír.
Óþekktur skrifari.
Skinnband.
Ísland, um 1790.
Tvö bindi Lbs 21 - 22 4to.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 8. oktober 2019 ;
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 120-121.