Nokkurar sögur og þættir af fornaldarmönnum Íslendinga. Í hjáverkum uppskrifaðar frá vordögum 1871 til vordaga 1873 af Guðlaugi Magnússyni og Guðmundi Magnússyni vinnumönnum á Hafursstöðum á Fellsströnd og Breiðabólstað á Fellströnd Upphaflegur titill: […] af Guðlaugi Magnússyni vinnumanni á Hafursstöðum á Fellsströnd
„Innihald“
Guðmundur Magnússon bætir hér við því efni sem hann skrifar
„Sagan af Njáli Þorgeirssyni og sonum hans“
„Enduð 28. janúaríus 1872 af Guðlaugi Magnússyni. GMS (90r)“
Fangamark skrifara með stóru letri og ögn skreyttu
„Sagan af Svarfdælum“
„Enduð þann 14. febrúar 1872 af G[uðlaugi] Magnússyni (114v)“
„Sagan af Vallna-Ljót“
„Sagan af Víga-Glúm“
„Þáttur af Þorvaldi tasalda Steingrímssyni“
„Sagan af Reykdælum eða Vémundi kögur og Víga-Skúta“
„Enduð 24. apríl 1872 af Guðlaugi Magnússyni (173v)“
„Sagan af Birni Hítdælakappa“
„Viðbætir úr Fornmannasögum IV., bls. 109 III“
Hluti af sögunni
„Þáttur af Þorsteini hvíta“
„Sagan af Vápnfirðingum eður Brodd-Helga“
„Þáttur af Þorsteini stangarhögg“
„Endaður þann 29. apríl af Guðlaugi Magnússyni (220r)“
„Þáttur af Brandkrossa eður um uppruna Droplaugarsona“
„Sagan af Helga og Grími Droplaugarsonum“
„Sagan af Agli Skalla-Grímssyni“
„Skrifuð af Guðmundi Magnússyni á Breiðabólstað á Fellsströnd í Dalasýslu (340v)“
„Tímatalið í Egils-sögu eftir ritgerð Guðbrandar Vigfússonar í Safni til sögu Íslands“
„Hafa skrifað þessa sögu bræðurnir Guðlaugur Magnússon og Guðmundur Magnússon á Hafursstöðum og Breiðabólstað á Fellsströnd í Dalasýslu. Endir. GMS 1875 “
Fangamark skrifara með stóru letri
„Sagan af Gunnlaugi ormstungu og Skáld-Hrafni“
„Enduð 4. apríl 1874 af Guðmundi Magnússyni á Breiðabólstað (362r)“
„Þáttur af Stúf skáldi“
„Enduð 4. apríl 1874 af G[uðmundi] Magnússyni á Breiðabólstað (363v)“
Styttri gerð þáttarins
„Sagan af Þorsteini Síðu-Hallssyni “
„Enduð 15. apríl 1874 af Guðmundi Magnússyni á Breiðabólstað (371r)“
Óheil
„Þáttur [af] Þorsteini tjaldstæðingi“
„Enduð á sumardaginn fyrsta af Guðmundi Magnússyni (374r)“
„Þáttur af Egli Síðu-Hallssyni“
„Enduð 20. mars 1875 af Guðmundi Magnússyni á Breiðabólstað á Fellsströnd og illa skrifuð (378v)“
Pappír
I.Guðlaugur Magnússon(1r-294v)
II. Guðmundur Magnússon (1r-1v, 295r-378v)
Víða í uppskrift Guðlaugs (1r-294v) eru litskreyttar myndir af sögupersónum og atburðum úr sögunum. Myndirnar þekja ýmist heilsíðu, hálfsíðu eða þriðjung af síðu. Manna- og atburðamyndir: 9v, 10r, 12r, 15r, 21r, 25r, 32r, 35r, 41r, 42v, 43r, 46v, 48v, 52r, 55v, 59v, 67v, 68v, 82v, 85v, 89r, 91v, 96v, 102r, 106v, 111v, 118v, 126r, 129r, 135r, 137r, 140r, 157r, 163v, 165v, 170r, 172v, 176v, 184v, 188r, 199v, 200v, 203v, 218r, 225v, 233v, 239v, 255v, 259r, 273r, 288v
Upphafsstafir mjög víða stórir og skreyttir.
Á stöku stað í uppskrift Guðmundar (295r-378v) eru upphafsstafir ögn skreyttir.
Rauður litur víða settur yfir nöfn.
Framan við sögur skrautbekkir: 2r, 90v, 115r, 123r, 144v, 147r, 174r, 197r, 202v, 216v, 223v,
Litaður titill, litir rauður og blár: 364r 364r
Óbundið
Athugað 1999
viðgert
Athugað fyrir myndatöku 18. marts 2011.
Myndað í april 2011.
Myndað fyrir handritavef í april 2011.