Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 445 fol.

Sögubók ; Ísland, 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-52r)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

Eyrbyggja eður Þórnesinga saga

Athugasemd

Orðamunur á spássíum

2 (53r-122v)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Laxdæla saga

2.1 (117r-122v)
Bolla þáttur
Athugasemd

Orðamunur á spássíum

3 (123r-140v)
Flóamanna saga
Titill í handriti

Flóamanna saga

4 (141r-176v)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

Vatnsdæla

Athugasemd

Orðamunur á spássíum

5 (177r-202r)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

Svarfdæla saga

Athugasemd

Orðamunur á spássíum

Sagan endar á 200r og krot er á blaði 200v

6 (203r-259v)
Egils saga Skallagrímssonar
Titill í handriti

Sagan af Egli Skallagrímssyni, þeim mikla og nafnfræga kappa Íslendinga

7 (260r-284v)
Bjarnar saga Hítdælakappa
Titill í handriti

Saga af Birni Hítdælakappa

Athugasemd

Skrifari skilur part af síðu og eina blsíðu auða þar sem vantar í söguna (269r-269v)

Á nokkrum stöðum er orðamunur á spássíum

8 (285r-322r)
Fóstbræðra saga
Titill í handriti

Fóstbræðra saga

Athugasemd

Orðamunur á spássíum

Efnisyfirlit handrits með annarri hendi og pár á blaði 322v

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
322 blöð (306 mm x 200 mm) Pár á blöðum: 52v, 200v og 322v
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd (blöð 201-202 með annarri hendi)

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Skreyttir stafir á stöku stað

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Innskotsblöð 201-202 með hendi Einars Bjarnasonar á Starrastöðum

Með handriti liggja blaðræmur úr bandi, spjaldblöð og að minnsta kosti eitt saurblað, allt úr prentaðri bók á dönsku: Forordning, anlangende de fornödne hjelpemidler, til de blandt almuen opkommende smitsomme sygdommes helbredelse ... Christiansborg slot den 17 april 1782

Með handriti liggur einnig auglýsing á dönsku og íslensku um happdrætti

Á innskotsblöðum 201r-202v201r-202v er yngri eyðufylling með annarri hendi: Hér ritast það sem vantar í Svarfdæla sögu Xda cap.

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1780?]
Ferill

Eigandi handrits: H. Jónsson Hólum (saurblað, 200r)

Aðföng

Ólafs Marteinssonar magisters, gaf, 1934

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 11. janúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 10. júlí 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

viðgert

Myndir af handritinu
59 spóla negativ 35 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn