Skráningarfærsla handrits

Lbs 386 fol.

Skjöl ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ýmis skjöl er varða Þorleif Repp
Athugasemd

Þar í bréf frá Þorleifi til Rasks (1) og frá Rask til Þorleifs (6), bréf til Þorleifs frá CC. Rafn (2), frá Jóni Sigurðssyni (1), líkræða eftir móður hans o.fl.

2
Skjöl varðandi Baldvin Einarsson
Athugasemd

Þar í bréf frá Baldvin til Rasks (1) og til föður Baldvins (1), frá Eggert Jónssyni lækni til Jóns Sigurðssonar (2), frá síðara manni ekkju Baldvins til síra Þorgeirs Guðmundssonar (1) o.fl.

3
Bréf
Athugasemd

Bréf frá Bjarna Thorarensen amtmanni til Eyjólfs Eggertssonar bókbindara (1).

4
Skjöl varðandi Þorstein Guðmundsson málara
Efnisorð
5
Bréf
Athugasemd

Bréf frá Boga Benediktssyni á Staðarfelli til Steingríms Jónssonar biskups.

6
Personalía Jóns Thorstensens landlæknis
Efnisorð
7
Veitingarbréf síra Guðlaugs Þorgeirssonar í Görðum
Efnisorð
8
Bréf
Athugasemd

Bréf til Björns Gunnlaugssonar frá J. M. Jessen (1) og frá Jóni Bjarnasyni í Þórormstungu (4).

9
Bréf
Athugasemd

Bréf frá Gunnavíkur-Jóni til J. R. Grams (1) og Möllmanns próf. (1).

10
Bréf
Athugasemd

Bréf frá Tómasi Sæmundssyni (úr Neapel 1833) til vina sinna í Kaupmannahöfn (1, eftirrit, að nokkru með hendi Konráðs Gíslasonar).

11
Útdráttur úr Nordisk Kirke-Tidende 1833 (grein eftir L. Chr. Müller, um Íslendinga, især i religiös Henseende.
13
Kaupmálabréf
Athugasemd

Tvö kaupmálabréf (1750 og 1768).

Lýsing á handriti

Umbrot

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 18. og 19. öld.

Ferill

Lbs 384-386 fol., gjöf (1925) frá Sigríði Björnsdóttur og mun mestallt upphaflega frá Jóni Sigurðssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. bindi, bls. 264.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 16. janúar 2015.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn