Skráningarfærsla handrits

Lbs 385 fol.

Einkaskjalsafn Halldórs Finnssonar ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Einkaskjalasafn Halldórs Finnssonar
Athugasemd

Skjöl nokkur og personalia, er varða síra Halldór Finnsson í Hítardal og ættmenn hans, Sigríði dóttur hans, Sigríði Thorgrímsen, Hannes biskup, bróður hans (sumt kvæði og grafskriftir), Jón Skúlason landfógeta, Jónas Scheving sýslumann, Jón Vídalín skipstjóra, Ólaf Stefánsson stiftamtmann, Sigurð Einarsson á Tóptum í Grindavík, Magnús Ketilsson sýslumann, síra Jón Hannesson, Kristínu Sigurðardóttur (landþingsskrifara), Finn Jónsson sýslumann, Ísleif Einarsson just., Þórð Sveinbjarnarson just., Eirík Sverrisson sýslumann, Guðmund Skagfjörð prentara, Sveinbjörn Egilsson (doktorsskjal frá Marburg), dr. Grím Thomsen, stúdentafélagið Sakir. Þar með brot úr ritgerð um verslun (eftir 1834).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Umbrot

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 18. og 19. öld.

Ferill

Lbs 384-386 fol., gjöf (1925) frá Sigríði Björnsdóttur og mun mestallt upphaflega frá Jóni Sigurðssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 3. bindi, bls. 263-264.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 5. janúar 2015.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Handritasafn Landsbókasafns
 • Safnmark
 • Lbs 385 fol.
 • Efnisorð
 • Einkaskjöl
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn