Skráningarfærsla handrits

KBAdd 37 4to

Óreglulegar reglur, hvernveg eigi að skrifa þá núlifandi íslensku tungu, 1775-1799

Titilsíða

Nokkrar | óreglulegar reglur | á spurningum framsettar | eftir stafrófi | um það | hvern veg rétt eigi að skrifa bók | stafa og tala þá lifandi | íslenska tungu. | Þetta er það fyrsta ávarp. | Í flýti samantekið eftir | því sem það sinn í huga | kom í Sauðlauksdal. | Árið 1762. Greint ávarp þar skrifað upp aftur nokkrum sinnum það sama ár af Hr. B.H.S. fyrir sjálfan hann. (Bl. 1r).

Áttunda regla | Um hljóðsfegurð eður Euphoniam bæði í lausu og | bundnu máli. (Bl. 62r).

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-68v)
Óreglulegar reglur, hvernveg eigi að skrifa þá núlifandi íslensku tungu
Titill í handriti

Formálinn. Um nauðsyn réttrita / Það er Orthographiæ / meður oss Íslendingum

Upphaf

Þótt nokkrum mönnum sýnaz kynni það mál ...

Niðurlag

... Þón, Fón, tálkn, fanir.

Athugasemd

Óheilt, endar á fyrirsögninni: Áttunda regla, þar fyrir aftan eru auðar síður.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
66 blöð (209 mm x 163 mm). Bl. 1v og 66v-68v eru auð.
Tölusetning blaða
Upprunaleg blaðsíðumerking 3-136.
Kveraskipan

17 kver:

  • Kver I: bl. 1-4, 2 tvinn.
  • Kver II: bl. 5-8, 2 tvinn.
  • Kver III: bl. 9-12, 2 tvinn.
  • Kver IV: bl. 13-16, 2 tvinn.
  • Kver V: bl. 17-20, 2 tvinn.
  • Kver VI: bl. 21-24, 2 tvinn.
  • Kver VII: bl. 25-28, 2 tvinn.
  • Kver VIII: bl. 29-32, 2 tvinn.
  • Kver IX: bl. 33-36, 2 tvinn.
  • Kver X: bl. 37-40, 2 tvinn.
  • Kver XI: bl. 41-44, 2 tvinn.
  • Kver XII: bl. 45-48, 2 tvinn.
  • Kver XIII: bl. 49-52, 2 tvinn.
  • Kver XIV: bl. 53-56, 2 tvinn.
  • Kver XV: bl. 57-60, 2 tvinn.
  • Kver XVI: bl. 61-64, 2 tvinn.
  • Kver XVII: bl. 65-68, 2 tvinn.

Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 162-164 mm x 128-130 mm.
  • Línufjöldi er 25-28.
  • Leturflötur er afmarkaður með einföldum ramma dreginn upp með blýanti.
Ástand
  • Blöð óskorin.
  • Jaðar dekkri og bylgjaður.
  • Blettir á stöku stað, skerðir ekki texta.
  • Texti sést í gegn.
  • Blek hefur dofnað.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, fljótaskrift en kansellísbrotaskrift í fyrirsögnum, fyrstu línum kafla og áhersluorðum.

Skreytingar

Titilsíða bl. 1r og 62r

Fyrirsagnir með kansellíbrotaskrift.

Blekdregnir upphafsstafir (1-2 línur) víða.

Einfaldur rammi um leturfleti.

Band

Band frá 18. öld (207 mm x 163 mm x 12 mm). Mjúk pappaspjöld klædd pappír með lituðu flæðimynstri. Safnmarksmiði á kili og innan á fremra spjaldblaði.

Handritið liggur í öskju (230 mm x 181 mm x 23 mm).

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til loka 18. aldar í Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter, bls. 441.

Ferill
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Viðgerðarsaga

Morten Grønbech gerði við handritið í nóvember til desember 1995. Ekkert var hreyft við bandi, en handritið er í nýrri öskju. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á NorS Sprogsamlinger frá 1995.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn