„Fjörunytjar“
„Fyrir fjörunytjar meina eg skiljast eigi allur ágóði og gagnsemi ...“
„... þar sem hval rak í seinna sinn.“
Eitt kver, bl. 1-4, 2 tvinn.
Óþekktur skrifari, fljótaskrift, kansellíbrotaskrift í fyrirsögnum og nöfnum.
Kansellíbrotaskrift í fyrirsögnum.
Handritið er í blárri pappírskápu (220 mm x 190 mm) og safnmark fremst á kápu. Það er varðveitt í öskju (384 mm x 303 mm x 67 mm) ásamt KBAdd 35 I 4to, KBAdd 35 II 4to, KBAdd 35 III 4to, KBAdd 35 IV 4to, KBAdd 35 VI 4to, KBAdd 35 VII 4to KBAdd 35 VIII 4to og KBAdd 35 IX 4to.
Stimpill frá Konungsbókhlöðunni í Kaupmannahöfn er á neðri spássíu á bl. 1r.
Handritið er tímasett til 18. aldar í Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter, bls. 440.
Skv. Catalogus criticus et historico-literarius codicum, 1832, p. 26-27 er höfundur handritsins Björn Halldórsson.
Christine Bronér og Mette Jakobsen, gerðu við handritið í september 1995 til apríl 1996. Handritið er í IX hlutum og er hver í sérstakri kápu nema III er í tveimur og IV í nýju bandi. Allt í einni öskju og fylgdi dót úr gömlu bandi. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með.
Svart-hvítar ljósmyndir á NorS Sprogsamlinger frá 1995-1996.