„Nokkrar hugleiðingar framsettar í ljóðum sem nefnast Búnaðar-bálkur, sundurskiptar í þrjú kvæði“
„Um daglegt búskaparlíf Íslendinga, ...“
„Hrygðin á burt en gleði og gaman“
„Búnaðarbálkur fyrsta kvæði. Eymdar-óður eður Óvætta-Dvöl og Ógeðs-Ævi“
„Þeir sudda-drunga daufir andar / sem dragist gegnum myrkva loft ...“
„... hressi þeir upp og braggi sig.“
24 erindi. Tveir dálkar, seinni dálkurinn er fyrir útleggingar.
„Annað kvæði sem kallast Náttúru-Lyst eður Ólundar-haft og Vonarfylli“
„Hvað sem meinvætta mæltu þoptar / mér varð gengið í tjaldra-reit ...“
„... landið fagni við soddan skraf.“
36 erindi. Tveir dálkar, seinni dálkurinn er fyrir útleggingar.
„Búnaðarbálks þriðja kvæði. Sem er Munaðar-Dæla eður Bónda-líf og Lands-elska“
„Vænt er að kunna vel að búa / vel að fara með herrans gjöf ...“
„... vinum á meðan hrærist blóð.“
100 erindi. Tveir dálkar, seinni dálkurinn er fyrir útleggingar.
„Ein lítil comædia sem kallast Píku-skrækur í ljóðmælum“
„Munkur og nunna / mannlegar kunna ...“
„Lad den grönne ungdom kun forlyste sig“
„... áður við í eldi tók.“
„Þessar vísur voru gjörðar í Kaupmannahöfn vorið 1752 þegar mastur-trén voru sett á Huckurnar, sem konungur gaf til þeirra sem yrðu í því nýja Félagi Íslendinga.“
„Mælti eg þetta þokkalega / þegar ullarbringa uppá settu ...“
„... ef hún veitir honum.“
5 erindi.
„Ein merkileg subba“
„Hvergi sé eg þó syrgi / slíkrar píku líka ...“
„... karmlóð sleikir um barminn hin varma.“
„Eitt lítið kvæði um Hornstrandir“
„Kosts og gæða kennir þar / kólgu rekstur hranna ...“
„Góður þykir grautur méls ...“
„... við er reiða þröngum.“
„Spurning. Hver er mikill í ögum - heimskingja þessarar aldar?“
„Hver er haldin mestur / heims í dára í fjöld ...“
„Hatturinn og hún húa“
„... sem mætasti þykir spé.“
„Lukku-dans. Um almanna lukku, sem af heiðnum kallaðist F o r t ú n a ...“
„Mín lukka tekur töflur smá / tilbúin er í sæng að gá ...“
„Mïn lykke haver paa“
„... Guð er allt gott.“
„Vínleika bragur um Bachanalia eður Þá hátíðlegu leika víngoðinu Bacho til dýrðkanar“
„Farið á fætur brátt / frestin er ekki par ...“
„Princeps Stelleferis“
„... vitleysa nótt og dag.“
„Sýnishorn af þeirri íslensku matar-sælu“
„Landið stendst ei fyrir utan smér / eður hangi-kéts borðanir ...“
„Þá Ísrael fór af Egyptó“
„... fái það fjúk, fái það fjúk.“
„Erfis drápa eftir Litla-Krumma, sem var hrafn á vöxt við dúfu: Hann fannst í Viðeyju, og dó þar veturinn fyrir jól 1753“
„Á mörgu spakir markið henda / mun við sama hérna lenda ...“
„Hrakfalla Bálkur“
„... og Valhallar hani sé.“
„Lof-vísa um hornið“
„Í horni er best að búa / birtunni undan snúa ...“
„... og fám í ljósi trúa.“
„Tvídægra“
„Það er sambland draums og vöku, leiðslu og líkamssjónar ...“
„Fyrsta kvæði. Um ýmsar heimsins forynjur og undarlegar þjóðir“
„Heimspekin lömuð haltrar út / heldur sjóndauf og niðurlút ...“
„Prælátinn Gohe “
„... betur að gæta búa sinna.“
10 erindi.
„Annað kvæði. Um fund Sukkudokka-lands og ásigkomulag þeirrar þjóðar“
„Eg svaf í föstum drauma dvala / djúp og viðáttu skygndist um ...“
„Grikka fá eg í Góu “
„... nóg er komið af þessum draum.“
34 erindi.
„Þriðja kvæði. Um ætt og uppruna fyrri atgjörðir og álög Sukkudokka“
„Dauðabróðir blekkti / búk og heila torgir ...“
„Ögmundur er í fyrtum“
„... Dvalins bila fley, en eigi kafna.“
34 erindi.
„Höddu ríma. Um ferð Höddu Ránardóttur til Kára og undrafullt samræði hennar við Hræsvelg jötunn“
„Elizabeth eltu Ránar allar dætur / minnast vildu vífin kátu ...“
„... óska eg henni gangi betur.“
„Ferða rolla eður Eitt forn kveðið kvæði. Samanstanda af vísum og vísnaflokkum um ýmislegt ...“
„Fer eg of ferðar várar / fet stiklandi miklu ...“
„... áleit frænings reitar.“
„Sorgar ljóð eftir Eggert Ólafsson Kongsens Majestet Vice-lögmann sunnan og austan á Íslandi“
„Sárt er að kveða sorgarljóð / sannreyndin þvílíkt kennir ...“
„Davíð fór aftur í“
20 erindi. Fyrir aftan kvæðið eru útleggingar.
„Vísur kveðnar af Stefáni Ólafssyni“
Í Kvæði eptir Stefán Ólafsson, II, p. vii, kemur fram að handritið „Add. Bibl. Univ. Hafn. Nr. 80 4to“ hafi verið eitt af þeim handritum sem voru notuð við útgáfu kvæðanna, en þetta á að vera „KBAdd 18 4to“.
„Ölið í kvæðum ýmist bjór / ellegar veig má heita ...“
„... og stilla hans dýrðar strengi.“
10 erindi.
Kvæði eptir Stefán Ólafsson, I, bls. 355-359.
„Konuleysingja kvæði, ejusdem autoris“
„Hingað og þangað hugurinn fer / hvergi þó finn eg á jörðu ...“
„... um alla mína daga.“
12 erindi.
Kvæði eptir Stefán Ólafsson, II, bls. 25-31.
„De Crasso“
„Guðmundur Crassus góði vin / gengur við hnykki þrjá ...“
„... aftur því slökkva má.“
4 erindi.
Kvæði eptir Stefán Ólafsson, I, bls. 134-136.
„De præpostero conjugio“
„Umboðsmenn eru átta snart / eina að gifta lauga má ...“
„... er skyndibrullaup verður á.“
1 erindi.
Kvæði eptir Stefán Ólafsson, II, bls. 3-4.
„De iisdem“
„Í snæru biðill fjúks fór / um fentan snjó og vatn rent ...“
„... standi og bíði staupanna.“
1 erindi.
Kvæði eptir Stefán Ólafsson, II, bls. 6.
„Um ellina“
„Ellin að gjörir hallast / aftrast fyrri kraftar ...“
„... dregið hold sigur að moldu.“
1 erindi.
Kvæði eptir Stefán Ólafsson, II, bls. 41-42.
„Um óefnilega gifting“
„Ef geiraþollur geðstór / giftir sig auðs nipt ...“
„... skerða má það skökuna.“
1 erindi.
Kvæði eptir Stefán Ólafsson, II, bls. 4-5.
„Ölvísur ejusdem“
„Vínið held eg best brennt / bæta ólystir ...“
„... nú var vel drukkið.“
9 erindi.
Kvæði eptir Stefán Ólafsson, I, bls. 350-354.
„Annað ölkvæði ejusd.“
„Krúsa lögur / kveykir bögur ...“
„... ljóðunum víki frá, Inter poculá.“
16 erindi.
Kvæði eptir Stefán Ólafsson, I, bls. 335-49.
„Nomen Authoris“
„Röðullinn hvatti Baldurs bróður / að brjóta vakir ...“
„... bráðheitt sumarið hreifði taki.“
1 erindi.
Kvæði eptir Stefán Ólafsson, II, bls. 119.
„Þöllin mælti þar eð hún sat / þorns[?] við lundinn geira ...“
„... gjörðu á hægra eyra.“
1 erindi.
Kvæði eptir Stefán Ólafsson, II, bls. 61.
Ein hönd, óþekktur skrifari, kansellíbrotaskrift og fljótaskrift.
Band (217 mm x 174 mm x 35 mm). Pappaspjöld klædd brúnu skinni, kjölur með upphleyptum röndum, gyllingu og gylltum titli: „Nokkrar hugleiðinga(r)“ auk safnmarksmiða. Fremra og aftari spjaldblöð klædd marmarapappír og safnmarksmiði er á fremra spjaldi. Saurblöð tilheyra bandi.
Handritið liggur í ljósgrárri öskju (238 mm x 189 mm x 40 mm).
Handritið er tímasett til seinni hluta 18. aldar í Katalog 1900 bls. 435.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.
Morten Grønbech gerði við í ágúst til nóvember 1995. Ekkert var hreyft við bandi, en handritið er í nýrri öskju. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með.
Svart-hvítar ljósmyndir á NorS Sprogsamlinger frá 1995-1996.