„Ex Notis ineditis Arnæ Magnæi in Schedas Aronis Frode ...“
„... Sed Hoikur legifer Islandiæ floruit 1294. juxta chronoloiam Aronis frode.“
Eitt kver:
Með hendi Jóns Marteinssonar, sprettskrift.
Skreyting við eða umhverfis griporð.
Band frá 1994 (222 mm x 190 mm x 16 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk, grófari dúkur á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra nýju bandi. Límmiði með safnmarki á kili. Stimpill frá Konungsbókhlöðunni í Kaupmannahöfn á bl. 11r.
Bundið saman með KBAdd I fol., KBAdd III fol., KBAdd IV fol. og KBAdd V fol.
Jafnframt fylgir kápa (335 mm x 250 mm) með seðli og umslagi. Límmiði fremst á kápu með safnmarki.
Með handritum KBAdd 4 I-V fol. eru eftirfarandi fylgigögn, í sér kápu:
Handritið er skrifað í Kaupmannahöfn. Kålund tímasetur það til fyrri hluta 18. aldar, (Katalog 1900, bls. 426-427).
Talið að handritið hafi tilheyrt Jacob Langebek.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu April 09, 1997.
Anja Scocozza (forvarsla), Christine Bronér (saumur) og Mette Jakobsen (band) gerðu við handritið í ágúst 1994 til desember 1994. Handritið er í nýju bandi og gamalt umslag fylgdi í sérstakri kápu, en það er ekki í öskju. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með ásamt kveraskiptingu.
Svart-hvítar ljósmyndir á NorS Sprogsamlinger frá 1994.