Skráningarfærsla handrits

KBAdd 3 fol.

Apparatus ad Historiam Literariam Islandicam, 1738-1758

Titilsíða

Apparatus | ad | Historiam Literari | am Is-landicam | in Tres Partes divisus, | Qvarum Prima indigitat præcipuos Libros | carmina et Scripta, qvæ unqvam ab Is-lan- | dis literis consignata, ad nos pervenerunt. | Secunda fert judicium de auctori fate | fide et ætate Librorum Islandicorum, tam | in genere omnium, qvam in Specie qvorum- | dam. | Tertia continet Nomina, Vitas et Scri- | pta eorum auctorum, de qvorum operibus | nobis constat. | Opus inchoatum | HAFNAÆ | Anno M.DCC.XXX.VIII (Bl. 1r).

Tertia pars | Historiæ Literari | Is-landicæ | in Tres Partes divisus, | continens ... (Bl. 15r).

Catalogus | aliqvot | Scriptorum Isl-landi | corum | de qvorum seilicet nominit constat | tam Veterum | qvam Recentiorum, | cum annexa hinc inde brevi qvo- | ri,da, Biographia. | in duas Partes divisus | pta eorum auctorum, de qvorum operibus Qvarum prior continet Scriptores ve- | teres, seu ante Reformationem Lutheri, | Posterior recentiores, qvi post dictam | Reformationem vixerunt. (Bl. 16r).

Athugasemd

Þrjú bindi.

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; danska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 205 + i blöð (205-335 mm x 167-215 mm) ásamt seðlum og fylgigögnum.
Band

Handritið er í þremur bindum sem eru varðveitt saman í öskju með álímdu efni (366 mm x 242 mm x 86 mm).

Innsigli

Fjögur rauð innsigli á umslagi.

Fylgigögn
  • Ýmsir smáseðlar (37-209 mm x 55-188 mm) bl. i-ix í kápu nr. 7.
  • Umslag (333 mm x 213 mm), á því stendur:
    • Monsieur Jon Olafssen | Studiosus udi Köbenhavn universitet | mon tres chere amy | present | a | Kiöbenhavn.
    • Jón Ólafsson hefur skrifað: Monsr. Jon Magnússon talar um ýmsa hluti er síður báða áhræra. Segir nokkrar fréttir, og biður um Cantharides að vori. Meðt. 4. nóvember 1733. með Monsr. Kahn(?). A Monseur Jon Magnusson væntandi að Bólstaðarhlíð.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað í Kaupmannahöfn og vinna við verkið hófst árið 1738, (sjá bl. 1r: Opus inchoatum 1738). Jón hefur haldið áfram að skrifa og bæta við verkið allt fram að 1758 þegar það hvarf úr eigu hans (sjá Safn til íslenskrar bókmenntasögu, s. xxx).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Viðgerðarsaga

Niels Borring, Metta Jakobsen og Morten Grønbech gerðu við í apríl 1996. Handritið er í nýrri öskju. Gamalt band er á tveimur hlutum, en sá þriðji er í nýju bandi. Laus blöð eru í 7 nýjum kápum. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á NorS Sprogsamlinger frá 1994.

Hluti I ~ KBAdd 3 fol.

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
1 (6r-50v)
Historiæ literariæ Islandicæ Pars secunda qva continetur CRITICA
Upphaf

ommium monumetorum literariorum ...

Niðurlag

... Þangbrandur drap hann.

Athugasemd

Hér eru II. og III. kafli íslenskrar bókmenntasögu sem inniheldur a) miðaldarbókmenntir, b) prósa-rithöfundar um siðaskiptin og c) skáld.

Tungumál textans
íslenska
1.1 (13r)
Vinaspegill
Titill í handriti

Vinaspegill

Upphaf

Vinur gleðst vinar af láni / varar hinn og áminnir ...

Niðurlag

... um aldur trúskap halda.

Notaskrá

Vísnakver Páls lögmanns Vídalíns, Kaupmannahöfn, s. 122.

Athugasemd

1 erindi.

2 (51r-132v)
Kort Under-retning om nogle Lærde Islændere, deres Vitas og Scripta.
Titill í handriti

Kort Under-retning om nogle Lærde Islændere, deres Vitas og Scripta. Sammanskrivet in Kiöbenhavn Anno Christi 1738.

Upphaf

Som dag alt staar til den forbedring ...

Niðurlag

... i Stockholm 18.14.

Skrifaraklausa

Kiöbenhafn, Anno Christi 1738. Jón Ólafsson. (Bl. 59r).

Athugasemd

Bl. 92 er skrifað með hendi Jóns Magnússonar þessir hafa eitthvað skrifað lögum viðvikjandi.

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska
2.1 (131r-132r)
Registur
3 (133r-162v)
Viðbætur
Titill í handriti

Qvæ seqvuntur Additamenta sunt ad præcedens Scriptum Danicum, ...

Upphaf

Nota að furutum operis auctorem ...

Niðurlag

... hennar sálmur.

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Bindi I: i + 165 + i blöð (205-335 mm x 167-210 mm) ásamt seðlum og fylgigögnum. Auð blöð: 2-4, 12r, 13v, 15v, 16v, 19v, 32r, 33r, 36r, 43r, 48r, 49r, 117, 123, 124, 130v, 132v, 134v, 142v, 143v, 160r, 162r, 163-164 og 165v.
Tölusetning blaða
  • Blaðmerkt með blýanti í efra horni 1-5.
  • Blaðmerkt með blýanti á neðri spássíu 1-165, hlaupið yfir 5, 39, 73, 79, 89, 111-113 og 159.
  • Upprunaleg blaðsíðumerking 2-15 (51v-59r) og 2-160 (60r-162v) með bleki og blýanti.
Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur er 133-316 mm x 135-185 mm.
  • Línufjöldi er ca 5-51.
  • Leturflötur er afmarkaður með broti í blaði, þurroddi og lóðréttum blýantsstrikum.
  • Griporð víða.
Ástand
  • Ytri jaðrar eru dekkri en blöðin sjálf og snjáðir.
  • Blek smitast í gegn.
  • Rifið af horni á bl. 140 og 151.
Skrifarar og skrift

I: Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar frá Grunnavík, síðfljótaskrift en sprettskrift í nöfnum og latínuorðum.

II: Með hendi Jóns Magnússonar, síðfljótaskrift en sprettskrift í nöfnum (bl. 92).

Skreytingar

Titilsíður, bl. 1r, 15r, 16r, 20r.

Rammi um titilsíðu, bl. 1r, 16r.

Ígildi bókahnúts, bl. 132.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Spássíugreinar víða.
  • Yfirstrikanir og leiðréttingar víða (sjá t.d. bl. 61r).
  • Á bl. 165r er límdur seðill (70 mm x 138 mm) á honum stendur: Þessir hafa utanlands verið, svo eg þekki ei til. Jón Halldórsson, Hafniæ 1667. Thorkillus Theodari 1658. Skúli Þorláksson 1657. Kann hafa verið sonur Þorláks biskups Skúlasonar, þá sé um 24. ára.
Band

Band frá 19. öld (340 mm x 220 mm x 33 mm). Pappaspjöld klædd pappír með bláleitum marmaramynstri. Leður á kili og hornum. Saurblöð tilheyra bandi. Safnmarksmiði á kili. Á fremra spjaldblaði er safnmarksmiði og stimpill frá Konungsbókhlöðunni í Kaupmannahöfn.

Bl. 57, 63, 92, 114-116, 117-124, 145 eru bundið í sér kápum.

Varðveitt í öskju með öðrum handritum með sama safnmerki.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað í Kaupmannahöfn og vinna við verkið hófst árið 1738, (sjá bl. 1r: Opus inchoatum 1738). Jón hefur haldið áfram að skrifa og bæta við verkið allt fram að 1758 þegar það hvarf úr eigu hans (sjá Safn til íslenskrar bókmenntasögu, s. xxx).

Hluti II ~ KBAdd 3 fol.

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína
4 (166r-170v)
Sjálfsævisaga Steins Jónssonar biskups árið 1739
Titill í handriti

Compendium Vitæ anteactæ, et operum imprimis memorabilium, Sthenonis Jonæi, Episcopi Holensis, in Boreali Islandia.

Upphaf

Anno 1660 þann 20 Agusti var eg Steinn Jónsson ...

Niðurlag

... infinite valeto"

Skrifaraklausa

Vitam þessa biskupsins herra Steins, sendi hann mér sjálfur til Kaupmannahafnar um haustið 1739. Þá eg meðtók hana frá kaupmatir(?) monsr. Huilby(?), 8. november. (Bl. 170).

Athugasemd

Skrifaraklausa er með hendi Jóns Ólafssonar frá Grunnavík

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Bindi II: i + 5 + i blöð (195-321 mm x 150-200 mm) ásamt seðlum og fylgigögnum. Auð blöð: 169v og 170v.
Tölusetning blaða
Blaðmerkt með blýanti 166-170.
Kveraskipan

Eitt kver: 166-170, 2 tvinn og 1 stakt blað.

Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 180-270 mm x 135-160 mm
  • Línufjöldi er 16-28.
Ástand
Blöð hafa gulnað og jaðar hefur dökknað.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur:

I: Með hendi Steins Jónssonar biskups, fljótaskrift en sprettskrift í nöfnum og latínuorðum.

II: Með hendi Jóns Ólafssonar frá Grunnavík, síðfljótaskrift (bl. 170).

Skreytingar

Letur skreytt í fyrirsögnum og frábrugðið letur í manna- og staðanöfnum.

Blekdregnir upphafstafir, bl. 166r og 169r.

Band

Band frá 19. öld (324 mm x 211 mm x 4 mm). Pappaspjöld klædd pappír með bláleitum marmaramynstri. Leður á kili og hornum. Saurblöð tilheyra bandi. Límmiði framan á með safnmarki. Á fremra spjaldi er safnmarksmiði og stimpill frá Konungsbókhlöðunni í Kaupmannahöfn.

Varðveitt í öskju með öðrum handritum með sama safnmerki.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað í Íslandi árið 1739 (sjá bl. 170r).

Hluti III ~ KBAdd 3 fol.

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; danska
5 (171r-205r)
Uppkast að Yfirlit um kennara og nafnþekkta Íslendinga
Vensl

Eitt af þeim kverum sem vantar í ævisögu Árna Magnússonar, sjá AM 1027 4to.

Upphaf

Curtius Amundæus, [...] Kort Amundason, locator á Hólum andaðist 1669.

Niðurlag

... nemlig per Aprilum, Majum, Junium ...

Athugasemd

Óheilt, vantar aftan af.

Á bl. 205r nefnir Jón hvaða bækur hann þarf til sinnar Hist. Lit.

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
Bindi III: iii + 33 + iii blöð (210-212 mm x 163-167 mm). Bl. 206 er autt.
Tölusetning blaða
  • Blaðmerkt á efri spássíu með blýanti 1-33.
  • Blaðmerkt á neðri spássíu með blýanti 171-205, blaðtal 199 er sleppt.
Kveraskipan

Níu kver:

  • Kver I: bl. 171-174, 2 tvinn.
  • Kver II: bl. 175-178, 2 tvinn.
  • Kver III: bl. 179-182, 2 tvinn.
  • Kver IV: bl. 183-186, 2 tvinn.
  • Kver V: bl. 187-190, 2 tvinn.
  • Kver VI: bl. 191-194, 2 tvinn.
  • Kver VII: bl. 195-200, 2 tvinn, eitt stakt blað.
  • Kver VIII: bl. 201-204, 2 tvinn.
  • Kver IX: bl. 205-206, 1 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 170-208 mm x 150-165 mm.
  • Línufjöldi er ca 23-59.
  • Leturflötur er afmarkaður með brot í blaði.

Ástand
  • Blettótt.
  • Blekblettir.
  • Blöð eru bylgjuð.
Skrifarar og skrift

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar frá Grunnavík, síðfljótaskrift en sprettskrift í nöfnum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Spássíugreinar.
  • Leiðréttingar, útkrotanir og yfirstrikanir.
Band

Band frá 1996 (222 mm x 190 mm x 16 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk, grófari dúkur á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra nýju bandi. Límmiði með safnmarki á kili.

Varðveitt í öskju með öðrum handritum með sama safnmerki.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað í Kaupmannahöfn og vinna við verkið hófst árið 1738, (sjá bl. 1r: Opus inchoatum 1738). Jón hefur haldið áfram að skrifa og bæta við verkið allt fram að 1758 þegar það hvarf úr eigu hans (sjá Safn til íslenskrar bókmenntasögu, s. xxx).

Notaskrá

Titill: , Úlfhams saga
Ritstjóri / Útgefandi: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Umfang: 53
Höfundur: Eiríkur Þormóðsson, Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: , Oddaannálar og Oddverjaannáll
Umfang: 59
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Gripla, Lærður Íslendingur á turni
Umfang: 12
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Gísli Sigurðsson
Titill: Kötludraumur. Flökkuminni eða þjóðfélagsumræða?, Gripla
Umfang: 9
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Fra Langebeks auktionskatalog,
Umfang: s. 181-215
Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: Nokkur rit frá 16. og 17. öld um íslenzk efni,
Umfang: s. 221-271
Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: Fjandafæla Gísla Jónssonar lærða í Melrakkadal, Gripla
Umfang: 3
Höfundur: Jón Ólafsson
Titill: , Safn til íslenskrar bókmenntasögu
Ritstjóri / Útgefandi: Guðrún Ingólfsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir
Umfang: 99
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Árni Magnússon : ævisaga
Höfundur: Ólafur Davíðsson
Titill: Íslenzkir vikivakar og vikivakakvæði.
Höfundur: Stefán Ólafsson
Titill: Kvæði
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Höfundur: Páll Vídalín
Titill: Vísnakver Páls lögmanns Vídalíns
Titill: Huld, [Vísur]
Umfang: 1
Höfundur: Árni Heimir Ingólfsson
Titill: Góssið hans Árna, Kvæða og tvísöngsbók frá Vestfjörðum
Umfang: s. 37-49
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Íslenzkar miðaldarímur: Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit, Bósa rímur
Umfang: s. 136 p.
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Höfundur: Þórunn Sigurðardóttir
Titill: , Heiður og huggun : erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld
Umfang: 91
Höfundur: Þórunn Sigurðardóttir
Titill: Sorg Helgu Jónsdóttur úr Vatnsfirði, Kona kemur við sögu
Umfang: s. 158-159
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn, viðaukar
  • Safnmark
  • KBAdd 3 fol.
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn