Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Safn Jóns Sigurðssonar 133 h

Reikningsbók Jóns Sigurðssonar 1874-1876 ; DA, 1874-1876

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-70v)
Reikningsbók Jóns Sigurðssonar 1874-1876

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
70 blöð (217 mm x 178 mm). Auð blöð: 2r, 5v, 8v, 18v, 19r, 22v, 25r, 27v, 34v, 35v, 41v, 46v, 52v, 54v, 56v, 63v, 64-69 og 70r.
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

Jón Sigurðsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, 1874-1876.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Sigríður Hjördís Jörundsdóttir skráði fyrir myndatöku, 25. mars 2011

Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 15. mars 2011.

Myndað í mars 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í mars 2011.

Lýsigögn
×

Lýsigögn