Páll Pálsson, efnisskrár.
Úr safni Jón Árnason, bókavarðar
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 705-713.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 19. februar 2019;Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 3. august 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.