Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á handrit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 6. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.