„Smáar historíur, þ.e. útlenskar smásögur.“
„Dómara- og kóngaregistur yfir útlandi útdregið af Arilds Hvítfelds króniku“
„Sendibréf Alexanders mikla til Aristótelesar meistara síns“
„Vestmannaeyjarán er skeði 1627“
„Ævisaga Jóns Vestmanns þá er hann var hjá Tyrkjum“
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.