Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 612 4to

Syrpa ; Ísland, 1716

Athugasemd
Umfjöllun um handritið er að finna í doktorsritgerð Guðrúnar Ingólfsdóttur: Í hverri bók er mannsandi : handritasyrpur - bókmenning, þekking og sjálfsmynd karla og kvenna á 18. öld . Reykjavík 2011.
Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1 (1r-5v)
De monetis et mensuris Sacræ Scripturæ
Titill í handriti

Appendix de monetis et mensuris sacræ scripturæ eður Ein viss og rétt afmálan og stutt útskýring um myntir og mæler heilagrar skriftar eftir danskri mynt og mælir afteiknað

Efnisorð
2 (6r-7v)
Finnar og þeirra háttalag
Titill í handriti

Stutt ágrip um Finnana og þeirra háttalag

Athugasemd

Kafli úr Norriges oc Omliggende Øers sandfærdige Bescriffuelse

Efnisorð
3 (9r-10r)
Bústaðir og siðferði Essenorum
Titill í handriti

Um Bústaði og siðferði Essenorum

Efnisorð
4 (11r-51r)
Afmálan staðarins Jerúsalem svo sem hann er nú á vorum dögum
Titill í handriti

Afmálan staðarins Jerúsalem svo sem hann er nú á vorum dögum

Athugasemd

Itinerarivm sacra scriptvra. Das ist: Ein Reisebuch, uber die gantze heilige Schrifft, in zwey Bucher getheilt eftir Heinrich Bunting.

Efnisþátturinn er óheill.

Efnisorð
5 (53r-78v)
Nokkrar spurningar fróðlegar um eitt og annað gamansamt
Titill í handriti

Nokkrar spurningar fróðlegar og eitt og annað gamansamt

Athugasemd

Mest guðfræðilegt eða varðandi heimspeki og náttúruvísindi

Útdráttur úr ritinu Sextum renata, renovata, ac longe ornatius etiam, quam unquam antea exculta sphinx theologic-philosophica

Efnisorð
6 (79r-83v)
Hugsvinnsmál gömlu
Höfundur
Titill í handriti

Hugsvins mál gömlu

Upphaf

Heyri seggir þeir eð siði vilja læra ...

Athugasemd

Disticha Catonis

7 (84r-86r)
Hávamál Catonis
Titill í handriti

Hávamál Catonis

Upphaf

Hvör sem tuktugur vill heita ...

8 (86v-90v)
Af nokkrum Grikkjum og Rómverjum
Titill í handriti

Æviágrip nokkurra Grikkja og Rómverja

Efnisorð
9 (91r-92v)
Gátur
Titill í handriti

Ráðgátur (af skipinu)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
92 blöð (165 mm x 134 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Tyrfingur Finnsson, kanselískrift. Guðrún Ingólfsdóttir segir í doktorsritgerð sinni að Tyrfingur sé skrifari þessa handrits (óyggjandi). Í handritaskrám var sett spuringamerki við hvort hann sé skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1716.
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 20. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 16. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 25. júlí 2011. Afar viðkvæmt.

Myndað í júlí 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í júlí 2011.

Notaskrá

Lýsigögn