Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 576 b 4to

Kvæði ; Ísland, 1850-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-518v)
Kvæði
Titill í handriti

Handrit og prófarkir kvæða Jóns Thoroddsens (pr. 1871).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
519 blöð (margvíslegt brot) (350-175 mm x 210-120 mm). Auð blöð: 16, 454, 469 og 472. Auk þess eru mörg verso blöð auð.
Skrifarar og skrift
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850-1870

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 3. nóvember 2010 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 12. nóvember 2010.

Myndað í nóvember 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2010.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæði

Lýsigögn