„Hér hefst saga Gull-Þóriss - al. Þorskfirðinga saga“
Ofan við titil: Ex membrana in 4to no. 561 B. P.1
Spássíugreinar með ýmsum höndum
„Vafspjara-Grímur, Vöfflu-Gunnar, Óttar og Þorsteinn Kinnarsson skyldu utan fara ... “
Viðbætir við Gull-Þóris sögu
Spássíugreinar með annarri hendi
Án titils
„Þáttur af skáldum Haraldar hárfagra al. Skáldasaga Haralds hárfagra“
„Exaratum juxta exemplar chartaceum in 4to in A. Magnæi Biblioth. num. 307 (51v)“
„Þáttur frá Sigurði kóngi slefu syni GunnhildargAftan við m.a.h.: Confer sögu af Þórði hreðu, kap. 2 impr. og Heimskringlu Snorra Sturlusonar, Haraldi gráfeld kap. 14“
„Af Einari Sokkasyni eður Grænlendinga þáttur“
„Hér hefur þátt af Styrbirni Svíakappa“
Spássíugreinar
„Þáttur frá Rauðúlfi og sonum hans“
„Þáttur af Eigli Síðu-Hallssyni ritaður eftir c.ch. no. 518 í 4to“
„Þáttur af Gull-Ásu-Þórði ritaður eftir c.ch. no. 518 í 4to“
„Brodd-Helga saga e[ða] Vopnfirðinga saga“
Spássíugreinar með ýmsum höndum
„Af Þorsteini stangarhögg“
„Skrifuð að Skálholti 11. janúarii 1805 (115r)“
Spássíugreinar með annarri hendi
„Saga af Þorsteini hvíta“
Spássíugreinar með annarri hendi
Fyllt er upp í texta með hendi Páls Pálssonar stúdents á blaði 124
„Söguþáttur af Hemingi Áslákssyni“
Spássíugreinar
„Af Halldóri Snorrasyni“
„Um Haldór Snorrason er og nokkuð í Sögu Ólafs konungs Tryggvasonar“
Halldórs þáttur hinn síðari
Spássíugreinar með annarri hendi
„Af Þorgrími Hallasyni, Kolgrími og Illhuga, Íslendingum“
Spássíugreinar með annarri hendi
„LXXIX kap. Það var á einu sumri þá er Haraldur konungur fór með skipaliði einn dag fyrir land fram ...“
Án titils
„Söguþáttur af Þorsteini tjaldstæðingi“
„Saga Gunnars Þiðrandabana“
Til hliðar við titil: Kallast í Laxdæla sögu, Njarðvíkingasaga
Spássíugreinar með annarri hendi
„Þáttur af Sneglu- eður Grautar-Halla eftir exemplari prófessors A. Magnússonar“
Spássíugreinar með annarri hendi
„Vallna-Ljóts saga“
Spássíugreinar með annarri hendi
„Þáttur af Hreiðari heimska“
„Þáttur af Rafni Sighvatssyni íslenska“
„Þáttur af Þorsteini stangarhögg“
„Þáttur af Auðuni íslenska“
„Þáttur af Stúf syni Þórðar kattar“
Stúfs þáttur hinn meiri
„Þáttur af Þorsteini forvitna“
„Þáttur af Þorsteini Austfirðing“
Spássíugreinar
„Þáttur af Þorgilsi skarða Gunnlaugssyni“
„Maður er nefndur Þorgils Gunnlaugsson, hann var húskarl Erlendar bónda á Munkaþverá ...“
Pappír
Vatnsmerki
Gömul blaðsíðumerking 1-74 (1r-37v), 1-26 (74r-86v), 1-43 (87r-108r)
Óþekktir skrifarar
Handritið er samsett en þar sem sama hönd er á fleiri en einum hluta var því ekki skipt
Fremri saurblað 2r-3r titill og efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents
1 fastur seðill
1 laus seðill
1 fastur seðill er á milli blaða 104-105, 1 laus seðill liggur aftast í handriti, á honum eru orð og orðasambönd úr Laxdæla sögu
Eigandi handrits: [Hallgrímur Scheving]
Blöð handrits voru ekki lesin saman
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 19. apríl 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 23. október 2000
Athugað 2000