„Lýsing á handritum í AM.“
Uppkast JS. að lýsingu handr. AM. 1-239, fol. Aftan við liggur "Tíundar statúta Giszurar biskups" (með annarri hendi).
Pappír.
Óinnbundið.
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Athugað fyrir myndatöku 31. janúar 2011.
Myndað í nóvember 2010.
Myndað fyrir handritavef í janúar 2011.