Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 363 4to

Íslenskt fornbréfasafn 1264-1270 ; Danmörk, 1840-1877

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; danska

Innihald

1 (1r-546v)
Íslenskt fornbréfasafn 1264-1270
Athugasemd

Blöð: 1r-3v, 265, 499r-500v, 503 og 543r-545v eru líkast til skrifuð af Páli stúdent.

1.1 (8r-8v)
Landamerkjabréf á millum Hvalsnes og Starnes
1.2 (11r-12v)
Hvalaskipti Romshvelnesinga
1.3 (504r-504v)
Rekaskipti Romshvelnesinga
Efnisorð
1.4 (506r-507v)
Sendibréf frá Sigurði B. Sívertsen skrifað í Útskálum 19. apríl 1868
Athugasemd

Eiginhandarrit

Blöð 506-507 eru samanbrotin

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 546 + ii blöð (113-335 mm x 102-198 mm). Auð blöð: 4v, 5v, 6, 7v, 8v, 9v, 10, 12v, 13v, 14v, 15v, 16, 17, 18v, 19v, 20, 22v, 23, 24v, 26v, 27v, 33v, 37v, 38v, 39v, 55v, 56v, 58v, 59v, 60v, 64v, 66v, 68v, 70, 76, 80, 81, 84v, 85, 92v, 93v, 95v, 99v, 107v, 111v, 114v, 121v, 122, 126v, 128v, 130v, 133v, 135, 141v, 142, 144, 152v, 153v, 154v, 160, 162, 165v, 166v, 168v, 169v, 170v, 171v, 172v, 173v, 175v, 176v, 177v, 178v, 179v, 180v, 181, 184v, 185v, 186v, 187, 189v, 191v, 196v, 197, 198v, 199v, 200v, 201v, 202v, 204v, 205v, 206v, 207v, 209v, 210v, 211v, 212v, 218v, 219, 220, 224v, 230v, 233v, 235v, 238v, 239v, 240v, 242v, 243v, 244v, 245v, 246v, 247, 248v, 250v, 251v, 252v, 253v, 254v, 255v, 260v, 261, 262v, 263v, 264v, 269v, 270v, 272, 274v, 275v, 276, 277v, 279v, 280, 282v, 286v, 289v, 290v, 291v, 292v, 293v, 294v, 297v, 304v, 307v, 308v, 309v, 310, 311, 312v, 313v, 314, 316v, 318v, 321v, 322, 323v, 324v, 325v, 326v, 329v, 330v, 334v, 336v, 337v, 338v, 339v, 340v, 341v, 342v, 343v, 344v, 346v, 347v, 348v, 349v, 350v, 352v, 357v, 368v, 370v, 374v, 377, 380, 384, 388, 390, 394v, 397v, 402v, 403v, 412v, 417v, 418v, 419v, 421v, 422v, 432v, 433v, 434v, 435v, 436v, 437v, 439v, 440v, 442v, 446v, 448v, 450v, 452v, 453v, 454v, 455v, 456v, 457v, 458v, 460v, 462v, 463v, 464, 465v, 471v, 476v, 477v, 479v, 480, 481v, 485v, 493v, 494v, 495v, 496v, 500v, 501v, 502, 508v, 509v, 510v, 512v, 514v, 516v, 518v, 524v, 525v, 527v, 528v, 530v, 531v, 532, 533v, 535v, 536, 541v, 542, 544 og 546.
Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 5-184 mm x 50-134 mm.

Leturflötur er afmarkaður með broti á blaði.

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Spássíugreinar allvíða með hendi Jóns Sigurðssonar.
  • Blað 327 er síðari tíma viðbót en talið hér sem hluti af handritinu.

Band

Skinn á kili.

Fylgigögn

  • Fastur seðill fremst með númeri handrits frá eldri umbúðarmerkingu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn ca. 1840-1877.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 27. júlí 2010 ; Handritaskrá, 3. b.

Notaskrá

Höfundur: Jón Jónsson Aðils
Titill: Einokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787
Höfundur: Hallgrímur Pétursson
Titill: Hallgrímskver: Sálmar og kvæði Hallgríms Péturssonar
Höfundur: Einar Arnórsson, Jón Þorkelsson
Titill: Ríkisréttindi Íslands : Skjöl og skrif
Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Höfundur: Bogi Benediktsson
Titill: Sýslumannaæfir
Umfang: I-V
Lýsigögn
×

Lýsigögn