Indsamler : Jón Sigurðsson
Konungsbréf, kansellí-, rentukammers-, skólastjórnarráðs- og stjórnarráðsbréf, er Ísland varða á árunum 1280-1848. Flest eftir skjalabókum í ríkisskjalasafni Dana
Pappír, mismunandi tegundir.
Einn dálkur.
Leturflötur er 20-215 mm x 130-140 mm
Leturflötur er afmarkaður með broti á blaði.
Jón Sigurðsson, snarhönd.
Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur með gyllingu. Blöð 174-175 eru laus úr bandi.
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.