Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 45 4to

Rímnabók ; Ísland, 1731

Titilsíða

Nokkrir rímnaflokkar af ýmsum merkilegum skáldum ortir til fróðleiks og dægrastyttingar þeim af löndum sínum er girnast vilja (1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Þessar rímur inniheldur bókin …

Athugasemd

Efnisyfirlit ef til vill með annarri hendi

2 (2r-52r)
Rollantsrímur
Titill í handriti

Rollantsrímur kveðnar út af Rúnzivelsþætti af Þórði sál. Magnússyni fyrrmeir á Strjúgi í Langadal og kallast þessar rímur Keisararaunir og kemur hin fyrsta ríma

Athugasemd

18 rímur

Efnisorð
3 (52r-54v)
Ríma af Vallara og gullsmið
Titill í handriti

Vallara og gullsmiðs ríma

Skrifaraklausa

Anno 1731, d. 23. Janúarii (54v)

Athugasemd

83 erindi

Efnisorð
4 (55r-80r)
Rímur af Mábil sterku
Titill í handriti

Hér hefur rímur af Mábil sterku

Athugasemd

10 rímur

Efnisorð
5 (81r-130r)
Rímur af Hervöru Angantýsdóttur
Titill í handriti

Rímur af Hervöru, af Ásmundi heitnum Sæmundssyni ortar

Athugasemd

20 rímur

Efnisorð
6 (130r-132v)
Ríma af Appellis
Titill í handriti

Apellis ríma út af Hans Amicitia eður vináttu málverki. Síra Eiríkur Hallsson

Skrifaraklausa

Anno 1731, d. 24. janúarii (132v)

Athugasemd

59 erindi

Efnisorð
7 (133r-166v)
Rímur af Salómon konungi hinum ríka
Titill í handriti

Rímur af Salómon syni Davíðs

Athugasemd

  • 15 rímur
  • Niðurlag vantar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 166 + i blöð (180 mm x 143 mm)
Umbrot
Griporð, nema á blaði 55-80
Ástand
Texti er víða skertur því blöð eru óheil
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Blöð 55-80 eru skrifuð með yngri hendi en efni á þessum blöðum er tiltekið í efnisyfirliti sem er þá yngra en meginhluti handrits ; Skrifarar:

I. (2r-54v, 81r-166v)

II. (55r-80r)

Skreytingar

Bókahnútur á titilsíðu: 1r.

Skreytt titilsíða: 1r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Vísur í handriti:

  • Farðu vel og forðast (fremra saurblað 1r)
  • Pennan reyna má ég minn (fremra saurblað 1v)

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt

Fylgigögn
Með handriti eru varðveittar bréfaræmur úr kili:
  • Miði sem á stendur Guðrún Jónsdóttir.
  • Miði með leifum af rauðu innsigli og dagsett 1793
  • Sendibréf stílað á Guðmund Gíslason.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1731
Ferill

Eigandi handrits: Guðrún Magnúsdóttir á Alviðru (fremra saurblað 1r), G. Gíslason á Alviðru (aftara saurblað 1v), G[uðrún] J[óns]dóttir (aftara saurblað 1v, 132v).

Nöfn í handriti meðal annarra: G. Sigurðsson (fremra spjaldblað), Jens Guðmundsson (fremra saurblað 1r), Helga Jónsdóttir (132v), Jóhann Jónsson (132v), Ásgeir Jónsson (132v), Magnús Jónsson (132v), Ólafur Matthías[son] (132v), Arnfríður Ólaf[sdóttir] (80r), Guðmundur (80r)

Aðföng

Jón Guðmundsson frá Mýrum í Dýrafirði, 7. mars 1868 (sjá miða)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda8. desember 2008 og 13. ágúst 2009 ; Sagnanet 19. janúar 1998 ; Handritaskrá, 2. bindi.

Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Lýsigögn
×

Lýsigögn