Líf-sögur biskupanna sem verið hafa á Hólum. Fyrst þeirra pápísku frá 1106 til 1550, síðan þeirra evangelísku frá 1552 til 17. Samanskrifaðar af sál. sr. Jóni Halldórssyni eldra. Innfestar af H.Þs. 1783.
„Líf-sögur biskupanna sem verið hafa á Hólum. Fyrst þeirra pápísku frá 1106 til 1550, síðan þeirra evangelísku frá 1552 til 1711. Samanskrifaðar af sál. sr. Jóni Halldórssyni eldra. Innfestar af H. Þs. 1783“
Formáli
Pappír
Vatnsmerki
Gömul blaðsíðumerking 1-181 (2r-92r)
H[jálmar] Þ[orsteins]s[on Tröllatungu]
Fremra spjaldblað er bréf
Aftara spjaldblað og saurblað eru blöð úr prentaðri guðrækilegri bók á latínu
Fremra saurblað er blað úr prentaðri hollenskri bíblíu
Skinnband, þrykkt og með upphleyptum kili
Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar
B[jörn] Hjálmarsson fékk handritið að gjöf frá föður sínum 24. apríl 1806 (1r1r)
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Athugað 1999
gömul viðgerð