Brot úr bréfabókum Halldórs Brynjólfssonar biskups, Gísla Magnússonar biskups og Hálfdans Einarssonar rektors og önnur skjöl frá þeim, þar í bréf til Hálfdans frá Finni Jónssyni biskupi, Hannesi Finnssyni biskupi og fleirum
Málskjöl í málum Odds Sigurðssonar og Jóhanns Gottrups o.fl. þess konar yngra (frá 19. öld)
Pappír með vatnsmerkjum.
Margvíslegt brot.
Ýmsar hendur.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 479.
Jón Kristinn Einarsson frumskráði 15. februar 2019.