Thesaurus historicus eður sagnafésjóður útlenskra þjóða forkunnar fróðlegur […] Kostgæfilega samanhentur og tildreginn, yfirlesinn og endurbættur af ærugöfugum sýslumanninum seignor Bjarna Péturssyni að Skarði á Skarðsströnd, þeim til skemmtunar og fróðleiks er þess háttar fornar sögur heyra vilja og eftir hans forlagi af ýmsum skrifaður anno MDCCXXIX
„Hér byrjast historían af Alexandero magno“
Þýðandi : Brandur Jónsson
„Hér segir af því er tveir biskupssynir deildu um biskupstign í Jerúsalem“
Þýðandi : Brandur Jónsson
„Saga af Trójumönnum“
„Hér skrifast sagan af Tristram og Ísönd drottningu í hverri talað verður um óbærilega ást sem þau höfðu sín á millum “
„Hér byrjar söguna af Egli einhenda“
„Hér byrjast sagan af Konráði syni Ríkarðs keisara“
„Sagan af Þjalar-Jóni Svipdagssyni og Eireki forvitna “
Vantar aftan af, niðurlag
Pappír
Vatnsmerki
Vantar aftan af handritinu, á eftir blaði 321
Autt viðgerðarblað aftast í handritinu
Pár á blaði 120r
Skinnband með tréspjöldum
Ræma úr bandi liggur með, krot á annarri hlið hennar
Eigandi handritsins Þorvaldur Sívertsen gaf það Boga Thorarensen (fremra saurblað 1v)
Bogi Thorarensen gaf Jóni Sigurðssyni handritið 1855
Athugað 1998
Viðgert