Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 120 8vo

Miscellanea VI. ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-47v)
Miscellanea VI.
Titill í handriti

Stutt ágrip af lærdómi evangelisk-kristilegra trúarbragða, með hendi séra Engilbets Jónssonar

Athugasemd

Ritgerðir eftir séra Eyjólf Jónsson á Völlum o. fl. eiginhandarrit að mestu. Catalogus Episcopum Islandæ. Fornyrða- og fornvísnaskýringar. Aldarháttur séra Hallgríms Péturssonar og Þorláks Guðbrandssonar með skýringum. Sendibréf séra Eyjólfs til Lúðvíks biskups Harboes, séra Halldórs Jónssonar á Hólum, séra Þorláks Þórarinssonar séra Gunnars rektors Pálssonar, Páls lögmanns Vídalíns. Bréf til séra Eyjólfs frá Páli lögmanni Vídalín, Árna próf. Magnússyni.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
ii + 111 blöð + i.
Skrifarar og skrift
ein hönd að mestu ; Skrifari:

Eyjólfur Jónsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents: Miscellanea VI. flest eptir Einar prest Jónsson á Völlum.

Fremra saurblað 2v efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: Yfirlit

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1799
Ferill

Keypt af Einari Thorlacius sýslumanni

Áður ÍBR B 148

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 6. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 23. ágúst 2010.

Myndað í september 2010.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í september 2010.

Lýsigögn
×

Lýsigögn