„Sálmasafn I. Florilegium Psalmorum et Vesuum Matutinorum et Vespertinorum…“
Að mestu með hendi síra Jóns Bjarnasonar á Rafnseyri.
Í handritinu eru meðal annars Vikusálmar af bænum síra Jóns Hjaltalín e. síra E.H.s.
Áður ÍBR. B. 3
Pappír.
Óþekktur skrifari
Auk þess eru skrifaðir nótnastrengir við sálminn Christo höfund míns hjálpræðis (97r-97v)
Á fremra saurblaði 1r er titill með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Sálmasafn - morgun og kvöldsálmar, vikusálmar. I.“
Fremra saurblað (2r-12r): Inniheldur [efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents]
Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901 .
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 232.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 7. janúar 2019; Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 13. janúar 2010Athugað fyrir myndatöku 16. febrúar 2010. Of þétt bundið sleppa myndun.