Nokkrar rímnaflokkar af ýmsum skáldum kveðnir. Samanskrifaðir til gamans og dægurstyttingar þeim sem ljóðmælum unna af Einari frá Starrastöðum í hjáverkum. Anno 1834.
„Rímur af Reinhaginn og dóttur hans gjörðar af sáluga Ólafi Briem“
„Meðan sumarsólin hýr / sínum geislum meður …“
10 rímur.
Athugað fyrir myndatöku 8. apríl 2010.
Myndað í maí 2010.
Myndað fyrir handritavef í maí 2010.