Sögur af nokkrum Íslendingum, sem á fyrri öldum hafa öðrum fremur hreysti og hugprýði sýnt. Skrifaðar í vetrar hjáverkum að Starrastöðum, frá anno MDCCCXVI til MDCCCXVIII. 1r
„Fróðlegur bóksagnasjóður“
Vigrarbók. »Froodlegur Booksagna Sioodur,« 2 bindi, m. h. Magnúsar Jónssonar í Vigr. Sögurnar eru af: Béus, Konráði keisarasyni, Hjálmþér og Ölvi, Elis og Rósamunda, Bæringi, Partalopa, Álaflekk, Sigurði þögla, Flóvent Frakkakongi, Ektor og köppum hans.
Pappír.
Vatnsmerki.
Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki með sverðlilju og kórónu 1(innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 1-146).
Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki prýtt blómi og kórónu (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 7-143).
Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Skjaldarmerki með sverðlilju og kórónu 2 (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 59-140).
Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Skjaldarmerki með sverðlilju og kórónu 3(innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (64-106).
Eldri blaðsíðumerking.
Eindálka.
Leturflötur er um 253-261 mm x 161-166 mm.
Línufjöldi er 29-39.
Band frá 1870.
Svart léreftsband með tréspjöldum.Snið rauðlituð.
Límmiðar á kili.
Páll Pálsson stúdent batt inn.
Var áður hluti af stærri bók. Sú bók innihélt einnig ÍBR 5 fol., sbr. lýsingu á fremra saurblaði 1v.
Bjarni Björnsson seldi Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags.
Áður ÍBR. B. 16.
Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.
Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 19. oktober 2018; Örn Hrafnkelsson bætti við færslu 21. januar 2010 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 19. oktober 2009 ; Handritaskrá, 3. b.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi , target="https://baekur.is/bok/000233966/3/1/Skra_um_handritasofn/?iabr=on#page/Bla%C3%B0s%C3%AD%C3%B0a+208++(228+/+612)/mode/2up" >bls. 208.
Myndað fyrir handritavef í oktober 2009.