„Rímur af Hálfdani Brönufóstra kveðnar af Snorra Björnssyni fyrst presti að Stað í Aðalvík 1741 og síðan að Húsafelli frá 1757 til“
„Mín þó fljúgi mála ör …“
„Rímur þessar voru skrifaðar eftir miður vönduðu Exemplari … þann 18da juni 1832. GSchagfjord.“
17 rímur.
Lokaorð titilsíðu vantar.
Pappír.
Skinnband.
ÍB 878 - 980 8vo er komið til bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895 - 1912 frá Jóni Borgfirðingi.
Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 199.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 19. november 2018.