Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 370 8vo

Kvæðabók ; Ísland, 1700-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
147 blöð (169 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og öndverðri 19. öld.
Ferill

Sigríður Jónsdóttir átti bókina (bl. 70v, 103v og aftara spjald).

Sólveig Halldórsdóttir (32v) og Guðlaug Erlendsdóttir (45r) áttu hluta handritsins.

Nöfn í handriti: Guðrún og Jónas Jónsson (aftara spjald). Líklega eru það börn Sigríðar Jónsdóttur.

Aðföng

ÍB 356-384 8vo frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 22. júní 2020 ; Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 20. september 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 20. júní 2012; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2012.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæðabók

Lýsigögn