Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 181 8vo

Sálmasafn ; Ísland, 1780

Titilsíða

Nokkrar söngvísur um kross og mótlætingar Guðs barna í heimi þessum.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Krossskólasálmar
Efnisorð
3
Vikusálmar
Höfundur

Sigurður Gíslason

Efnisorð
4
Vikusálmar
Athugasemd

Vikusálmar af bænabók Josuæ Stegmanns

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
289 blöð ( 147 mm x 98 mm ).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu

Nótur

Í handritinu er einn sálmur með nótum:

  • Anda þinn guð mér gefðu víst (228v-228v)
Band

Brúnt skinnband með tréspjöldum.

Sums staðar hefur verið skorið talsvert ofan af handritinu við bandið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1780.
Ferill

Ingunn Gunnlaugsdóttir hefur átt handritið.

ÍB 180-181 8vo, frá Jóni Ásgeirssyni á Þingeyrum 1860.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 27. desember 2018 ; Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu 21. október 2016 ; Ingibjörg Eyþórsdóttir frumskráði, 29. september 2014 ; Handritaskrá, 3. b. ; Nýsköpunarsjóðsverkefni 2014.
Lýsigögn
×

Lýsigögn