Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 152 8vo

Sögukver ; Ísland, 1817

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Áns saga bogsveigis
2
Mírmanns saga
Notaskrá
Efnisorð
3
Ketils saga hængs
4
Gríms saga loðinkinna
5
Lukku sprang
Notaskrá
Athugasemd

Kvæði aftan við sögurnar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Ein gerð pappírs.

Vatnsmerki: Pro patria / J. HONIG & ZOONEN

Blaðfjöldi
62 blöð (163 mm x 104 mm).
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-123.

Handrit blaðmerkt með blýanti fyrir myndatöku.

Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er um 156 mm x 95 mm.

Línufjöldi er 28-34.

Griporð.

Ástand

Milli blaða 18 og 19 er blaðbrotsblað merkt 18bis.

Ástand handrits við komu: Sæmilegt.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Halldór Jónsson

Band

Band frá fyrri hluta 20. aldar (173 mm x 111 mm x 20 mm).

Bókaspjöld úr pappa klædd svörtum lindúki. Kjölur og horn klædd brúnu skinni.

Límmiðar á kili.

Runólfur Guðjónsson batt.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1817.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir bætti við skráningu 18. desember 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.
Viðgerðarsaga

Runólfur Guðjónsson gerði við og batt á fyrri hluta 20. aldar.

Notaskrá

Titill: Mírmanns saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Slay, Desmond
Umfang: 17
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Den danske Lykkebog på Island,
Umfang: s. 213-246
Titill: Áns rímur bogsveigis, Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi : Rit
Ritstjóri / Útgefandi: Ólafur Halldórsson
Umfang: s. 197 p.
Lýsigögn
×

Lýsigögn